fyrir
4
Eldunartími
0 mín.
Undirbúa
20 mín.
Samtals:
20 mín.
Innihald:
1 bolli kasjúhnetur
1⁄2 bolli vatn
2 tsk. svartur pipar, nýmalaður
2 stk. límónur, nýkreistur safinn notaður
1 tsk. laukduft
3-4 stilkar vorlaukur, fínt skorinn
1-2 msk. ferskar kryddjurtir eftir smekk, fínt skornar
Leiðbeiningar
Í samstarfi við Gestgjafann. Uppskrift: Arna Engilbertsdóttir - www.fræ.com.
Blandið öllum hráefnum nema vorlauknum og ferskum kryddjurtum saman í kraftmiklum blandara þar til sósan er orðin silkimjúk og kekklaus.
Hrærið að lokum laukbitum og kryddjurtum saman við sósuna.
Geymið í ísskáp þar til borin fram.
Krónu kasjúhnet ...
500 gr. - 899 kr. Stk.
sítrónur
145 gr. - 67 kr. Stk.
Prima laukduft
45 gr. - 425 kr. Stk.
Vorlaukur í pakka
1 stk. - 298 kr. Stk.
Búið í bili
Jamie Oliver sv ...
180 gr. - 999 kr. Stk.
Samtals: