Karrí- og kjúklingabaunasalat

fyrir

4

Uppáhalds

Eldunartími

0 mín.

Undirbúa

15 mín.

Samtals:

15 mín.

Karrí- og kjúklingabaunasalat

Innihald:

1 dós lífrænar kjúklingabaunir, gróflega stappaðar

1 stk. íslensk paprika, fínt skorin

1⁄2 stk. rauðlaukur, fínt skorinn

3 msk. hrein jógúrt. (Einnig hægt að

nota Coconut Cream eða kókosmjólk og þá efri partinn í dósinni, ekki vatnið)

1-2 msk. tómatpúrra, eftir smekk

2 stk. döðlur, fínt skornar

1-2 tsk. karrýblanda frá Kryddhúsinu

1⁄2 tsk. chili-flögur

1⁄2 tsk. laukkrydd

1⁄2 tsk. hvítlaukskrydd

1 stk. límóna, nýkreistur safinn notaður

Ferskt kóríander eftir smekk

2 lítil romain-kálhjörtu,blöðin notuð heil til að bera salatið fram í

Leiðbeiningar

Í samstarfi með Gestgjafanum.

1

Blandið öllum hráefnum vel saman.

2

Smakkið til og kryddið eftir smekk.

3

Komið salatinu fyrir í kálblöðum eða vefjum.

Vörur í uppskrift
1
Urtekram kjúkli ...

Urtekram kjúkli ...

400 gr.  - 299 kr. Stk.

1
paprika rauð

paprika rauð

245 gr.  - 181 kr. Stk.

1
Rauðlaukur

Rauðlaukur

ca. 160 gr. - 336 kr. / kg. - 54 kr. Stk.

1
Biobú lífræn jó ...

Biobú lífræn jó ...

170 gr.  - 172 kr. Stk.

1
First Price tóm ...

First Price tóm ...

140 gr.  - 129 kr. Stk.

1
Til hamingju sa ...

Til hamingju sa ...

250 gr.  - 235 kr. Stk.

1
Kryddhúsið indv ...

Kryddhúsið indv ...

45 gr.  - 559 kr. Stk.

1
Kryddhúsið chil ...

Kryddhúsið chil ...

38 gr.  - 589 kr. Stk.

1
Prima laukduft

Prima laukduft

45 gr.  - 425 kr. Stk.

1
Kryddhúsið hvít ...

Kryddhúsið hvít ...

68 gr.  - 559 kr. Stk.

1
Lime

Lime

75 gr.  - 58 kr. Stk.

1
Ártangi Kóríand ...

Ártangi Kóríand ...

1 stk.  - 599 kr. Stk.

1
T&A romain salat

T&A romain salat

3 stk.  - 1.298 kr. Stk.

Líklega til heima
1
Salina fínt salt

Salina fínt salt

1 kg.  - 126 kr. Stk.

1
Prima svartur p ...

Prima svartur p ...

35 gr.  - 360 kr. Stk.

Mælum með
El Taco Truck c ...

El Taco Truck c ...

195 gr.  - 519 kr. Stk.

Urtekram kókosrjómi

Urtekram kókosrjómi

400 ml.  - 349 kr. Stk.

Vörur

()

Samtals:

5.157 kr.
Krónu karfan

© 2024

-

Krónan

-

Kt. 711298 2239

-

Skrifstofa Krónunnar

-

Sími: 585 7000

-

Dalvegur 10-14

-

201 Kópavogur