Dásamlegt karamellu frappuccino

fyrir

1

Uppáhalds

Eldunartími

0 mín.

Undirbúa

12 mín.

Samtals:

12 mín.

Dásamlegt karamellu frappuccino

Innihald:

6 stórir ísmolar

110 ml Belmio karamellu kaffi við stofuhita

60 ml ósæt möndlumjólk

Þeyttur rjómi til skrauts

Karamellusósa

Karamellusíróp

Leiðbeiningar

1

Helltu upp á kaffibolla með Belmio karamellu kaffihylki. Leyfðu kaffinu að kólna og ná stofuhita.

2

Þeyttu rjóma.

3

Settu eftirfarandi í blandara; klaka, karamellu kaffi, karamellusíróp og möndlumjólk. Blandaðu saman í 30-60 sek á miðlungshraða.

4

Helltu blöndunni í fallegt glas.

5

Bættu við þeyttum rjóma og skreyttu með karamellusósu.

Vörur í uppskrift
1
klakabox 6 klakar

klakabox 6 klakar

1 stk.  - 690 kr. Stk.

1
klakabox kúlur  ...

klakabox kúlur ...

1 stk.  - 690 kr. Stk.

1
Belmio karamell ...

Belmio karamell ...

10 stk.  - 569 kr. Stk.

1
Alpro Möndlumjó ...

Alpro Möndlumjó ...

1 ltr.  - 459 kr. Stk.

1
Rjómi 250 ml

Rjómi 250 ml

250 ml.  - 367 kr. Stk.

1
Callowfit salty ...

Callowfit salty ...

300 ml.  - 879 kr. Stk.

1
Monin síróp kar ...

Monin síróp kar ...

250 ml.  - 1.199 kr. Stk.

Vörur

()

Samtals:

4.853 kr.