fyrir
4
Undirbúa
20 mín.
Eldunartími
90 mín.
Samtals:
110 mín.
Innihald:
Kalkúnabringa eða kalkúnaskip 1200g
1 appelsína
1 sítróna
1 stilkur rósmarín
Timjan (ferskt eða þurrkað)
Þurrkuð salvía
2 hvítlauksrif
50 g smjör
25 g steinselja
4 msk paprikuduft
2 tsk hvítlauksduft
2 tsk laukduft
1/2 tsk cayenne pipar
1 tsk cumin
3 msk gróft salt
3 msk hunang
2 msk eplasíderedik
1 laukur
1 sellerístilkur
2 gulrætur
500 ml kjúklingasoð
3-5 msk hveiti
Leiðbeiningar
Búum til kryddsmjörið með því að saxa kryddjurtirnar smátt og hnoða þeim saman við smjörið. Best er að hafa smjörið við stofuhita.
Smjörinu er svo troðið undir skinnið á bringunni. Það er gott að losa það frá varlega og smyrja smá í einu undir skinnið. Ef smjörið festist illa er gott að þerra aðeins fyrst.
Útbúum næst kryddblönduna, hrærum saman öllum kryddunum og stráum þétt yfir kjötið. Nuddum kryddinu aðeins í yfirborðið.
Setjum gróft skornar gulrætur, lauk og sellerí í botninn á ofnplötu eða steikarfati. Grind yfir og kalkúninn á grindina. Því næst setjum við kalkúninn inn í ofninn á 155°. Við eldum bringuna eftir hita en ekki tíma og er því nauðsynlegt að vera með kjöthitamæli við hendina. Kalkúnninn er fullkominn við 69°c. Það má áætla að þetta muni taka um 1,5 - 2 klst eftir þyngd kjötsins.
Strax og kalkúnninn fer inn í ofninn er gott að útbúa glaze-ið. Hrærum öllu saman í potti og hitum upp þar til hunangið leysist upp og smjörið er bráðnað. Svo á svona hálftíma fresti penslum við þessu yfir kjötið.
Þegar kjötið hefur náð 69° tökum við það út um leið og setjum yfir það álpappír og hvílum meðan við útbúum sósuna.
Sósan er afar einföld. Við hellum úr ofnplötunni allri fitunni og vökvanum af kalkúninum í pott og blöndum hveiti hægt út í þar til þetta þykist aðeins.
Svo hellum við rólega kjúklingasoði út í á meðan við hrærum.
Gourmet Quality ...
ca. 1300 gr. - 2799 kr. / kg - 3.639 kr. stk.
Appelsínur
310 gr. - 384 kr. / kg - 119 kr. stk.
Sítrónur
150 gr. - 573 kr. / kg - 86 kr. stk.
Rósmarín Ferskt
1 stk. - 368 kr. / stk - 368 kr. stk.
Timjan Ferskt
1 stk. - 368 kr. / stk - 368 kr. stk.
Vaxa Salvía
15 gr. - 27933 kr. / kg - 419 kr. stk.
Hvítlaukur
200 gr. - 945 kr. / kg - 189 kr. stk.
Ms Smjör 500gr
500 gr. - 1624 kr. / kg - 812 kr. stk.
Vaxa Steinselja
15 gr. - 25267 kr. / kg - 379 kr. stk.
Prima Möluð Paprika
50 gr. - 6600 kr. / kg - 330 kr. stk.
Prima Laukduft
45 gr. - 10200 kr. / kg - 459 kr. stk.
Prima Hvítlauksduft
60 gr. - 6817 kr. / kg - 409 kr. stk.
Prima Cayennepipar
35 gr. - 11029 kr. / kg - 386 kr. stk.
Prima Cumin Malað
50 gr. - 6400 kr. / kg - 320 kr. stk.
Grön Balance Hunang
425 gr. - 1409 kr. / kg - 599 kr. stk.
Gestus Eplaedik
500 ml. - 798 kr. / ltr - 399 kr. stk.
Laukur
ca. 167 gr. - 280 kr. / kg - 47 kr. stk.
Sellerí
ca. 350 gr. - 579 kr. / kg - 203 kr. stk.
Gulrætur 500gr
500 gr. - 660 kr. / kg - 330 kr. stk.
Bowl & Basket k ...
946 ml. - 527 kr. / ltr - 499 kr. stk.
Til að skoða vörur í Snjallverslun