Ítalskar kjötbollur

fyrir

4

Uppáhalds

Eldunartími

15 mín.

Undirbúa

2 mín.

Samtals:

17 mín.

Ítalskar kjötbollur

Innihald:

1 pk. kjötbollur

1 stk. krukka af tómata-og basilsósa

1 pk. spagettí

1 stk. hvítlauksbrauð

1 stk. parmesan ostur

Leiðbeiningar

Ítalskar kjötbollur

1

Steikið kjötbollurnar þar til þær eru steiktar í gegn (sirka 5 til 10 mínútur).

2

Bætið við pastasósu og látið malla í 5 mínútur undir loki.

3

Sjóðið spagettí skv. leiðbeiningum á pakka.

Vörur í uppskrift
1
Norðlenska Sæns ...

Norðlenska Sæns ...

500 gr.  - 1.779 kr. Stk.

1
Jamie Oliver pa ...

Jamie Oliver pa ...

400 gr.  - 459 kr. Stk.

1
Jamie Oliver sp ...

Jamie Oliver sp ...

500 gr.  - 319 kr. Stk.

1
Gestus hvítlauk ...

Gestus hvítlauk ...

350 gr.  - 439 kr. Stk.

1
Ambrosi parmigi ...

Ambrosi parmigi ...

150 gr.  - 898 kr. Stk.

Vörur

()

Samtals:

3.894 kr.
Krónu karfan

© 2024

-

Krónan

-

Kt. 711298 2239

-

Skrifstofa Krónunnar

-

Sími: 585 7000

-

Dalvegur 10-14

-

201 Kópavogur