
fyrir
4
Eldunartími
60 mín.
Undirbúa
20 mín.
Samtals:
80 mín.
Innihald:
1 kg lambasúpukjöt
500 g gulrætur
1 kg rófur
2 stk. laukar
8 msk. súpujurtir
1 dass salt og pipar
Gott að bæta við eftir smekk:
1 msk. hrísgrjón
50 g beikon
½ stk. hvítkálshöfuð
400 g kartöflur
4 stk. grænmetisteningar
Leiðbeiningar
Aðferð
Skera kjötið niður í bita, fituhreinsa eftir smekk og setja kjötið í pott.
Hella köldu vatni yfir og láta suðuna koma upp. Fleyta froðunni ofan af (endurtaka til að losna við mest allt af froðunni).
Skera grænmeti niður í bitastærð eftir smekk.
Setja öll hráefni saman í pott og sjóða í 60 mínútur frá því að kjötið fór í pottinn.

Kjötborð Lamba ...
ca. 3000 gr. - 1899 kr. / kg - 5.697 kr. stk.

Gulrætur 500gr
500 gr. - 700 kr. / kg - 350 kr. stk.

Rófur Ísl Sfg Pk
ca. 500 gr. - 560 kr. / kg - 280 kr. stk.

Laukur
ca. 167 gr. - 139 kr. / kg - 23 kr. stk.

Til Hamingju Sú ...
120 gr. - 1792 kr. / kg - 215 kr. stk.

Grön Balance Hr ...
1 kg. - 699 kr. / kg - 699 kr. stk.

Saltverk Flögusalt
250 gr. - 1720 kr. / kg - 430 kr. stk.

Prima Svartur p ...
35 gr. - 10286 kr. / kg - 360 kr. stk.
til að skoða vörur Snjallverslunar