Íslensk kjötsúpa

fyrir

4

Uppáhalds

Eldunartími

60 mín.

Undirbúa

20 mín.

Samtals:

80 mín.

Íslensk kjötsúpa

Innihald:

1 kg lambasúpukjöt

500 g gulrætur

1 kg rófur

2 stk. laukar

8 msk. súpujurtir

1 dass salt og pipar

Gott að bæta við eftir smekk:

1 msk. hrísgrjón

50 g beikon

½ stk. hvítkálshöfuð

400 g kartöflur

4 stk. grænmetisteningar

Leiðbeiningar

Aðferð

1

Skera kjötið niður í bita, fituhreinsa eftir smekk og setja kjötið í pott.

2

Hella köldu vatni yfir og láta suðuna koma upp. Fleyta froðunni ofan af (endurtaka til að losna við mest allt af froðunni).

3

Skera grænmeti niður í bitastærð eftir smekk.

4

Setja öll hráefni saman í pott og sjóða í 60 mínútur frá því að kjötið fór í pottinn.

Vörur í uppskrift
1
Kjötborð Lamba  ...

Kjötborð Lamba ...

ca. 3000 gr. - 1.599 kr. / kg. - 4.797 kr. Stk.

1
Gulrætur  500gr

Búið í bili

Gulrætur 500gr

500 gr.  - 298 kr. Stk.

1
Rófur

Rófur

ca. 450 gr. - 498 kr. / kg. - 224 kr. Stk.

2
Laukur

Laukur

ca. 167 gr. - 239 kr. / kg. - 40 kr. Stk.

1
Til hamingju sú ...

Til hamingju sú ...

120 gr.  - 209 kr. Stk.

1
Gestus hrísgrjó ...

Gestus hrísgrjó ...

1 kg.  - 729 kr. Stk.

Líklega til heima
1
Saltverk flögusalt

Saltverk flögusalt

250 gr.  - 399 kr. Stk.

1
Prima svartur p ...

Prima svartur p ...

35 gr.  - 360 kr. Stk.

Mælum með
Stjörnugrís Stj ...

Stjörnugrís Stj ...

300 gr.  - 889 kr. Stk.

hvítkál

hvítkál

2800 gr.  - 399 kr. Stk.

Þykkvabæjar gul ...

Þykkvabæjar gul ...

1 kg.  - 489 kr. Stk.

Kallo grænmetis ...

Kallo grænmetis ...

66 gr.  - 395 kr. Stk.

Gæðabakstur bag ...

Gæðabakstur bag ...

250 gr.  - 269 kr. Stk.

Vörur

()

Samtals:

5.999 kr.
Krónu karfan

© 2024

-

Krónan

-

Kt. 711298 2239

-

Skrifstofa Krónunnar

-

Sími: 585 7000

-

Dalvegur 10-14

-

201 Kópavogur