Ís samlokur

fyrir

3

Uppáhalds

Eldunartími

0 mín.

Undirbúa

15 mín.

Samtals:

15 mín.

Ís samlokur

Innihald:

Tilbúnar vöfflur

Ís

Kökuskraut

Súkkulaðisósa

Leiðbeiningar

1

Setjið ís á vöfflu og setjið því næst aðra vöfflu yfir og pressið saman.

2

Skerið vöffluna svo niður í þá stærð sem þið viljið og dýfið köntunum í kökuskraut.

3

Stingið inn í frysti í smá stund ef ísinn er orðinn linur.

4

Áður en þið berið fram er gott að setja súkkulaðisósu yfir.

Vörur í uppskrift
1
Dan Cake Vöfflur

Dan Cake Vöfflur

250 gr.  - 395 kr. Stk.

1
Ódýrt ís vanillu

Ódýrt ís vanillu

2 ltr.  - 499 kr. Stk.

1
Krónu kökuskrau ...

Krónu kökuskrau ...

100 gr.  - 269 kr. Stk.

1
Callowfit chocolate

Callowfit chocolate

300 ml.  - 799 kr. Stk.

Vörur

()

Samtals:

1.962 kr.