Hvítkálsbátar með gyros-kryddi og chili

fyrir

2

Eldunartími

30 mín.

Undirbúa

5 mín.

Samtals:

35 mín.

Hvítkálsbátar með gyros-kryddi og chili

Innihald:

1-2 msk. Gyros-kryddblanda

1 lítill haus íslenskt hvítkál, skorið í báta

ferskt chili, skorið fínt

salt og pipar

Leiðbeiningar

Í samstarfi við Gestgjafann. Uppskrift: Arna Engilbertsdóttir - www.fræ.com. Mynd: Gunnar Bjarki

ilvalið á grillið eða í ofninn!

1

Hitið ofninn í 180°C á blæstri.

2

Blandið olíunni og kryddinu saman og berið á hvítkálsbátana,látið magnið ráðast af stærð hvítkálsins.

3

Saltið og piprið eftir smekk.

4

Bakið í u.þ.b. 20-30 mín.

5

Stráið fersku chili yfir kálið þegar það er tekið út úr ofninum.

6

Dreypið einnig örlítið af ólífuolíu yfir til viðbótar.

7

Berið fram heitt.

Vörur í uppskrift
Líklega til heima