Hvíta sósan

fyrir

4

Eldunartími

0 mín.

Undirbúa

10 mín.

Samtals:

10 mín.

Hvíta sósan

Innihald:

1 dós sýrður rjómi

2 stk. hvítlauksgeirar, saxaðir smátt

1 msk. pizzakrydd

Fersk steinselja, smátt skorin

1⁄2 vorlaukur, saxaður

Safi úr hálfri sítrónu

Salt og pipar

Leiðbeiningar

Í samstarfi við Gestgjafann

1

Blandið öllu saman í skál og berið fram með grillmatnum.

Vörur í uppskrift
Líklega til heima

til að skoða vörur Snjallverslunar