fyrir
4
Undirbúa
10 mín.
Eldunartími
20 mín.
Samtals:
30 mín.
Innihald:
1 dós kjúklingabaunir
2 msk hnetusmjör
Safi úr hálfri sítrónu
1 tsk malað cumin
2 msk ólífuolía
1 rif hvítlaukur
Örlítið salt
Leiðbeiningar
Aðferð:
Skolið kjúklingabaunir vel og vandlega og þurrkið þar til auðvelt er að taka hýðið af.
Skerið endann af hvítlauksrifinu og setjið smá ólífuolíu yfir og bakið í 200 C heitum ofni í 15 mín.
Setjið öll hráefni í matvinnsluvél eða blandara og hrærið vel, bætið smá skvettu af vatni til að þynna.
Njótið með góðu kexi eða niðurskornu grænmeti, t.d. gúrkum, gulrótum eða blómkáli.
Grön Balance Kj ...
400 gr. - 548 kr. / kg - 219 kr. stk.
Whole Earth Hne ...
340 gr. - 1721 kr. / kg - 585 kr. stk.
Sítrónur
150 gr. - 593 kr. / kg - 89 kr. stk.
Prima Cumin Malað
50 gr. - 6400 kr. / kg - 320 kr. stk.
Monini Ólífuolí ...
500 ml. - 1998 kr. / ltr - 999 kr. stk.
Grön Balance Hv ...
80 gr. - 4363 kr. / kg - 349 kr. stk.
Til að skoða vörur í Snjallverslun