fyrir
3
Undirbúa
10 mín.
Eldunartími
15 mín.
Samtals:
25 mín.
Innihald:
1 pakki Krónu humarsúpa
1 pakki skelflettur humar frá Fiskverzlun Hafliða
1 stk súrdeigs baguette
100 g smjör
1/2 dl fersk steinselja, söxuð
1/2 dl ferskur graslaukur, saxaður
2-4 stk hvítlauksgeirar, rifnir eða pressaðir
100 ml rjómi
Leiðbeiningar
Látið humarinn þiðna yfir nótt inni í ísskáp eða í skál af köldu vatni í vaskinum.
Snyrtið humarinn ef þörf er á.
Saxið kryddjurtir og rífið hvítlauk. Blandið saman við mjúkt smjör.
Opnið humarsúpuna og hitið í potti á miðlungshita.
Skerið baguette í sneiðar, smyrjið báðar hliðar með kryddsmjörinu og ristið á miðlungshita.
Þeytið rjóma og setið til hliðar.
Þegar allt er tilbúið og súpan er við suðu, slökkvið undir hitanum og setjið humarinn varlega út í.
Leyfið honum að eldast í heitri súpunni í örfáar mínútur.
Berið fram skeið af þeyttum rjóma í hverja skál og brauð til hliðar. Bragðbætið með steinselju og graslauk.
Krónu Humarsúpa
1 ltr. - 2029 kr. / ltr - 2.029 kr. stk.
Fiskverzlun Haf ...
ca. 330 gr. - 5999 kr. / kg - 1.980 kr. stk.
Gæðabakstur Bag ...
250 gr. - 1156 kr. / kg - 289 kr. stk.
Ms Smjör 250gr
250 gr. - 1800 kr. / kg - 450 kr. stk.
Vaxa Steinselja
15 gr. - 25267 kr. / kg - 379 kr. stk.
Graslaukur Ferskur
1 stk. - 368 kr. / stk - 368 kr. stk.
Grön Balance Hv ...
80 gr. - 3488 kr. / kg - 279 kr. stk.
Ms Rjómi 250 Ml
250 ml. - 1596 kr. / ltr - 399 kr. stk.
Til að skoða vörur í Snjallverslun