Hrekkjavöku pasta með ítölskum kjötbollum

fyrir

4

Eldunartími

20 mín.

Undirbúa

5 mín.

Samtals:

25 mín.

Hrekkjavöku pasta með ítölskum kjötbollum

Innihald:

Spaghetti

Ítalskar Hakkbollur

Pastasósa

Svartar ólífur

Mozzarella kúlur

Leiðbeiningar

1

Sjóðið pastað samkvæmt leiðbeiningum á pakkningu

2

Steikið hakkbollur á pönnu og hellið svo pastasósunni yfir. Látið malla í 5 mínútur

3

Skerið Mozzarella og ólífur í sneiðar

4

Raðið á diskinn, fyrst pasta, svo hakkbollur og sósa og svo mozzarella og ólífu augu, eins mörg augu og þið viljið

5

Berið fram með salati og góðu brauði

Vörur í uppskrift

til að skoða vörur Snjallverslunar