fyrir
6
Eldunartími
30 mín.
Undirbúa
5 mín.
Samtals:
35 mín.
Hamborgarhryggur
Innihald:
Hamborgarhryggur
250 g púðursykur
125 g tómatsósa
125 g dijon sinnep
375 ml rauðvín
Leiðbeiningar
Hryggur
1
Hitaðu ofninn í 175°
2
Bakaðu hrygginn í 30 mínútur
3
Ath. - taktu hrygginn út þegar tíminn er hálfnaður, settu gljáann á, og svo aftur inn í ofn.
Gljáinn
1
Púðursykur, tómatsósa, dijon sinnep og rauðvín (eða rauðvínsedik) sett í pott og látið krauma í 5 mínútur.
Vörur í uppskrift
1
DDS púðursykur
500 gr. - 436 kr. / kg - 218 kr.
1
Heinz tómatsósa ...
570 gr. - 909 kr. / kg - 518 kr.
1
First Price dij ...
370 gr. - 673 kr. / kg - 249 kr.
2
First Price tóm ...
400 gr. - 340 kr. / kg - 136 kr.
1
Ódýrt Hamborgar ...
ca. 2000 gr. - 1998 kr. / kg - 3.996 kr.
1
Cero Coma 0% rauðvín
750 ml. - 932 kr. / ltr - 699 kr.