
fyrir
4
Eldunartími
15 mín.
Undirbúa
5 mín.
Samtals:
20 mín.
Hakk og spaghetti
Innihald:
250 g Spaghetti
500 g Ungnautahakk
400 g Pastasósa
1 stk. Laukur
1 stk. Paprika
Leiðbeiningar
1
Sjóðið spaghettí eftir leiðbeiningum á pakka. Gott er að setja örlítið salt í pottinn og nokkra dropa af olíu.
2
Hitið olíu á pönnu og steikið hakkið.
3
Bætið grænmeti og pastasósu á pönnuna á miðlungshita og hitið í 7 mínútur.
4
Smakkið til með salt og pipar.
5
Gott er að bera fram með hvítlauksbrauði.
Vörur í uppskrift
1

First Price Spa ...
1 kg. - 299 kr. / kg - 299 kr. stk.
1

Ódýrt Ungnautahakk
500 gr. - 3198 kr. / kg - 1.599 kr. stk.
1

First Price Pas ...
480 gr. - 563 kr. / kg - 270 kr. stk.
1

Laukur
ca. 167 gr. - 139 kr. / kg - 23 kr. stk.
1

Paprika Rauð
240 gr. - 1142 kr. / kg - 274 kr. stk.
til að skoða vörur Snjallverslunar