Ljúffengar hafrakökur í nestið

fyrir

8

Uppáhalds

Eldunartími

10 mín.

Undirbúa

20 mín.

Samtals:

30 mín.

Ljúffengar hafrakökur í nestið

Innihald:

230 g smjör ( við stofuhita)

2 dl púðursykur

1 dl sykur

1 tsk. vanillusykur

2 egg

150 g hveiti

1 tsk. matarsódi

1/2 tsk. salt

1 tsk. kanill

300 g haframjöl

100 g rúsínur eða súkkulaði ( saxað)

Leiðbeiningar

1

Hitið ofninn í 180°C.

2

Hrærið saman smjör og sykur, og bætið eggjum út í og hrærið vel saman.

3

Setjið hveiti, matarsóda, salt og kanil saman við og hrærið.

4

Setjið haframjölið út í ásamt rúsínum eða söxuðu súkkulaði og hrærið saman.

5

Mótið klatta úr deiginu og setjið á bökunarplötu með bökunarpappír.

6

Bakið við 180°C hita á blæstri í 10 mín.

7

Takið hafraklattana úr ofninum og látið kólna í amk. 5 mínútur.

8

Fullkomið til að njóta strax eða setja í nestisboxið.

Vörur í uppskrift
1
MS smjör 250gr

MS smjör 250gr

250 gr.  - 415 kr. Stk.

1
Kötlu púðursykur

Kötlu púðursykur

500 gr.  - 273 kr. Stk.

1
First Price Sykur

First Price Sykur

1 kg.  - 219 kr. Stk.

1
Gestus vanillusykur

Gestus vanillusykur

110 gr.  - 299 kr. Stk.

1
Stjörnuegg stór ...

Stjörnuegg stór ...

405 gr.  - 465 kr. Stk.

1
Kornax hveiti

Kornax hveiti

2 kg.  - 370 kr. Stk.

1
Gestus matarsódi

Gestus matarsódi

225 gr.  - 195 kr. Stk.

1
Flóru kanill

Flóru kanill

70 gr.  - 288 kr. Stk.

1
Grön Balance ha ...

Grön Balance ha ...

1000 gr.  - 459 kr. Stk.

1
First Price rúsínur

First Price rúsínur

250 gr.  - 180 kr. Stk.

1
Lindu Suðusúkkulaði

Lindu Suðusúkkulaði

200 gr.  - 415 kr. Stk.

Líklega til heima
1
Salina fínt salt

Salina fínt salt

1 kg.  - 126 kr. Stk.

Vörur

()

Samtals:

3.578 kr.