Gulróta- og tómatsúpa

fyrir

4

Uppáhalds

Eldunartími

25 mín.

Undirbúa

5 mín.

Samtals:

30 mín.

Gulróta- og tómatsúpa

Innihald:

1 stk laukur

3 stk hvítlauksrif

1 Pakki af tómötum

10 stk gulrætur

1 Dós kókosmjólk

1 Dós hakkaðir tómatar

Leiðbeiningar

Aðferð

1

Laukur og hvítlauksrif skorin smátt niður og steikt upp úr olíu.

2

Bætið smátt skornum gulrótum og tómötum ofan í og kryddið með salt og pipar.

3

Hellið vatni þannig það rétt fljóti yfir og látið sjóða á lágum hita í 20 mín eða þar til gulrætur eru orðnar mjúkar í gegn.

4

Maukið með töfrasprota. Bætið við hökkuðum tómötum og kókosmjólk. Smakkið til og bætið við kryddi ef þarf.

5

Pssst ... það má bæta við ferskum chili fyrir þá sem þora.

6

Berið fram með brauði og hummus.

Vörur í uppskrift
1
Laukur 4 stk

Laukur 4 stk

500 gr.  - 299 kr. Stk.

1
Hvítlaukur

Hvítlaukur

200 gr.  - 179 kr. Stk.

1
Tómatar cherry 250g

Tómatar cherry 250g

250 gr.  - 296 kr. Stk.

1
Gulrætur  500gr

Búið í bili

Gulrætur 500gr

500 gr.  - 298 kr. Stk.

1
Grön Balance kó ...

Búið í bili

Grön Balance kó ...

400 ml.  - 299 kr. Stk.

1
First Price tóm ...

First Price tóm ...

400 gr.  - 136 kr. Stk.

Mælum með
Gestus hummus

Gestus hummus

250 gr.  - 449 kr. Stk.

Gæðabakstur bag ...

Gæðabakstur bag ...

250 gr.  - 269 kr. Stk.

Vörur

()

Samtals:

910 kr.
Krónu karfan

© 2024

-

Krónan

-

Kt. 711298 2239

-

Skrifstofa Krónunnar

-

Sími: 585 7000

-

Dalvegur 10-14

-

201 Kópavogur