fyrir
4
Undirbúa
15 mín.
Eldunartími
25 mín.
Samtals:
40 mín.
Innihald:
2 grillostar (halloumi)
3 dl bulgur
Kúskús
1 rauðlaukur
Safi úr ca ½ sítrónu
Olía til steikingar
2 dósir kjúklingabaunir
Salt og pipar
Salat
Gúrka
Tómatar
Tzatziki sósa
5 dl sýrður rjómi
1 gúrka
1 hvítlauksgeiri
Ferskt kóríander (eftir smekk)
Salt og svartur pipar (eftir smekk)
Safi úr ca ½ sítrónu
Leiðbeiningar
Byrjið á því að hita ofninn í 225°c.
Skolið kjúklingabaunirnar og þerrið vel.
Setjið á bökunarplötu með olíu og kryddið með salti og pipar.
Ristið í ofni í 20–25 mínútur eða þar til þær verða stökkar.
Skerið rauðlaukinn í þunnar sneiðar og setjið í skál.
Stráið yfir salt og kreistið sítrónusafa yfir.
Nuddið vökvann vel í laukinn og látið standa þar til hann mýkist.
Sjóðið bulgur og/eða kúskús eftir leiðbeiningum á pakkanum.
Skerið halloumi í sneiðar og steikið á pönnu með olíu í nokkrar mínútur á hvorri hlið þar til hann fær gylltan lit.
Skammtið bulgur/kúskús í skálar.
Toppið með halloumi, ristuðum kjúklingabaunum, marineruðum rauðlauk, tzatziki og salati úr gúrku og tómötum.
Tzatziki sósa
Rífið gúrkuna og kreistið út umfram vökva.
Blandið saman við sýrðan rjóma, pressaðan hvítlauk, saxaðan kóríander, sítrónusafa, salt og pipar.
Setjið í ísskáp þar til borið er fram.
Grön Balance Bu ...
400 gr. - 748 kr. / kg - 299 kr. stk.
Grön Balance Kj ...
400 gr. - 548 kr. / kg - 219 kr. stk.
Grön Balance Kúskús
400 gr. - 923 kr. / kg - 369 kr. stk.
Sólskins Skólagúrkur
230 gr. - 2604 kr. / kg - 599 kr. stk.
Sólskins Tómatar
250 gr. - 2716 kr. / kg - 679 kr. stk.
Rauðlaukur
ca. 160 gr. - 230 kr. / kg - 37 kr. stk.
Sítrónur
150 gr. - 593 kr. / kg - 89 kr. stk.
Grön Balance Hv ...
80 gr. - 4363 kr. / kg - 349 kr. stk.
Ártangi Kóríand ...
1 stk. - 619 kr. / stk - 619 kr. stk.
Greco Halloumi ...
200 gr. - 4995 kr. / kg - 999 kr. stk.
Oatly Sýrður Rjómi
200 ml. - 2145 kr. / ltr - 429 kr. stk.
Vaxa Salatbland ...
55 gr. - 7255 kr. / kg - 399 kr. stk.
Kryddhúsið Sjáv ...
90 gr. - 5544 kr. / kg - 499 kr. stk.
Kryddhúsið Svar ...
50 gr. - 11980 kr. / kg - 599 kr. stk.
Ódýrt Ólífuolía ...
1 ltr. - 1299 kr. / ltr - 1.299 kr. stk.
Til að skoða vörur í Snjallverslun