Grilluð kantalópumelóna og mangó með osti, hráskinku og chili-hunangi

fyrir

2

Uppáhalds

Eldunartími

5 mín.

Undirbúa

20 mín.

Samtals:

25 mín.

Grilluð kantalópumelóna og mangó með osti, hráskinku og chili-hunangi

Innihald:

1 stk. kantalópumelóna, skorin í bita

1 stk. mangó, skorið í bita

olía

90 g hráskinka

1 stk. ostur, burrata eða mozzarella

Chili hunang:

100 g hunang

1 tsk. þurrkaðar chili-flögur

1 stk. límóna, nýkreistur safinn og rifinn börkurinn notaður

1 stk. appelsína, nýkreistur safinn og rifinn börkurinn notaður

2 msk. ólífuolía

Leiðbeiningar

Aðferð

1

Veltið melónunni og mangóinu upp úr smá olíu.

2

Grillið ávextina og hráskinkuna í u.þ.b. 2 mínútur á hvorri hlið.

3

Berið fram með chili-hunangi og mozzarella- eða burrataosti.

Chili hunang:

1

Hrærið öllu hráefninu saman.

Vörur í uppskrift
1
melóna cantaloup

Búið í bili

melóna cantaloup

1000 gr.  - 498 kr. Stk.

1
mangó

mangó

630 gr.  - 565 kr. Stk.

1
Ambrosi Mozzarella

Ambrosi Mozzarella

125 gr.  - 459 kr. Stk.

1
Citterio taglio ...

Citterio taglio ...

70 gr.  - 699 kr. Stk.

1
Gestus akasíuhunang

Gestus akasíuhunang

350 gr.  - 799 kr. Stk.

1
Kryddhúsið chil ...

Kryddhúsið chil ...

38 gr.  - 589 kr. Stk.

1
Lime

Lime

75 gr.  - 59 kr. Stk.

1
Appelsínur

Appelsínur

320 gr.  - 112 kr. Stk.

Líklega til heima
1
Jamie Oliver ex ...

Búið í bili

Jamie Oliver ex ...

500 ml.  - 1.199 kr. Stk.

Vörur

()

Samtals:

3.282 kr.
Krónu karfan

© 2024

-

Krónan

-

Kt. 711298 2239

-

Skrifstofa Krónunnar

-

Sími: 585 7000

-

Dalvegur 10-14

-

201 Kópavogur