fyrir
2
Eldunartími
5 mín.
Undirbúa
20 mín.
Samtals:
25 mín.
Innihald:
1 stk. kantalópumelóna, skorin í bita
1 stk. mangó, skorið í bita
olía
90 g hráskinka
1 stk. ostur, burrata eða mozzarella
Chili hunang:
100 g hunang
1 tsk. þurrkaðar chili-flögur
1 stk. límóna, nýkreistur safinn og rifinn börkurinn notaður
1 stk. appelsína, nýkreistur safinn og rifinn börkurinn notaður
2 msk. ólífuolía
Leiðbeiningar
Aðferð
Veltið melónunni og mangóinu upp úr smá olíu.
Grillið ávextina og hráskinkuna í u.þ.b. 2 mínútur á hvorri hlið.
Berið fram með chili-hunangi og mozzarella- eða burrataosti.
Chili hunang:
Hrærið öllu hráefninu saman.
Melóna Cantaloup
690 gr. - 680 kr. / kg - 469 kr. stk.
Mangó
640 gr. - 619 kr. / kg - 396 kr. stk.
Ambrosi Mozzarella
125 gr. - 3992 kr. / kg - 499 kr. stk.
Citterio Taglio ...
70 gr. - 9986 kr. / kg - 699 kr. stk.
Gestus Akasíuhunang
350 gr. - 2283 kr. / kg - 799 kr. stk.
Pottagaldrar Ch ...
38 gr. - 14947 kr. / kg - 568 kr. stk.
Lime
80 gr. - 650 kr. / kg - 52 kr. stk.
Appelsínur
260 gr. - 404 kr. / kg - 105 kr. stk.
Til að skoða vörur í Snjallverslun