
fyrir
4
Eldunartími
10 mín.
Undirbúa
5 mín.
Samtals:
15 mín.
Innihald:
1 búnt/455g grænn aspas
2 msk jómfrúar ólífu olía
50 g rifinn parmesan ostur
2 msk Krónu bernaise sósa
Salt
Pipar
Leiðbeiningar
Að hætti Víðis Hólm
Skolið aspasinn með köldu vatni og skerið af þurru, hörðu, hvítu endana.
Setjið í skál eða fat, hellið ólífuolíu, kryddið svo vel með salti og pipar.
Rífið parmesan ost og setjið til hliðar.
Hitið grillið á miðlungs háan hita.
Grillið aspasinn þar til hann er mjúkur í gegn og kominn með góð grill för.
Athugið að eldunartíminn er breytilegur eftir þykkt aspasins.
Berið fram með bernaise sósu og toppið með parmesan osti.
stað bernaise væri líka hægt að bera fram með chili majó eða hollandaise)

Bowl & Basket a ...
425 gr. - 1762 kr. / kg - 749 kr. stk.

Krónu Klassísk ...
300 ml. - 1997 kr. / ltr - 599 kr. stk.

Ambrosi Parmigi ...
150 gr. - 5927 kr. / kg - 889 kr. stk.
til að skoða vörur Snjallverslunar