fyrir
4
Eldunartími
10 mín.
Undirbúa
5 mín.
Samtals:
15 mín.
Grillaður aspas með bernaise og parmesan
Innihald:
1 búnt/455g grænn aspas
2 msk jómfrúar ólífu olía
50 g rifinn parmesan ostur
2 msk Krónu bernaise sósa
Salt
Pipar
Leiðbeiningar
Að hætti Víðis Hólm
1
Skolið aspasinn með köldu vatni og skerið af þurru, hörðu, hvítu endana.
2
Setjið í skál eða fat, hellið ólífuolíu, kryddið svo vel með salti og pipar.
3
Rífið parmesan ost og setjið til hliðar.
4
Hitið grillið á miðlungs háan hita.
5
Grillið aspasinn þar til hann er mjúkur í gegn og kominn með góð grill för.
6
Athugið að eldunartíminn er breytilegur eftir þykkt aspasins.
7
Berið fram með bernaise sósu og toppið með parmesan osti.
stað bernaise væri líka hægt að bera fram með chili majó eða hollandaise)
Vörur í uppskrift