
fyrir
4
Eldunartími
30 mín.
Undirbúa
30 mín.
Samtals:
60 mín.
Innihald:
Salat:
2 dósir lífrænar kjúklingabaunir, gróft saxaðar í kurl
1 msk. lífræn soja- eða tamarisósa
1 msk. harissa-kryddblanda frá Kryddhúsinu
cayenne-krydd eftir smekk
salt og pipar
Romain-hjörtu / salatblöð, skorin langsöm í tvennt
Tahini-sesarsósa:
1/4 bolli lífrænt tahini 4 msk. næringarger 4 msk. vatn
2 msk. sinnep
1-2 msk. hágæða ólífuolía
2 stk. sítrónur, nýkreistur safinn notaðursalt og pipar
Heimagerðir brauðteningar:
4-5 stk. sneiðar súrdeigsbrauð, skornar í bita
2 msk. hágæða ólífuolía
1 tsk. hvítlaukskrydd
1⁄2 bolli hempfræ
1/4 bolli næringarger
1⁄2 tsk. hvítlaukur
sjávarsaltflögur
Leiðbeiningar
Uppskrift: Arna Engilbertsdóttir - www.fræ.com
Salat
Byrjið á því að hita ofninn á 180C með blæstri.
Skolið og sigtið kjúklingabaunirnar og saxið gróflega í kurl.
Setjið kjúklingabaunirnar í eldfast mót, kryddið með soja- eða tamarisósu, harissa-kryddi og salt og pipar.
Bakið í 20-30 mínútur eða þar til stökkar.
Grillið kálið í nokkrar mínútur eða þar til fallegar renndur myndast.
Raðið salatinu á disk eða bakka og berið fram með kjúklingabaunakurli, tahini sesarsósu og brauðteningum. Kálið er best þegar það er borið fram beint af grillinu.
Tahini-sesarsósa
Hrærið öllum hráefnunum saman og setjiið til hliðar.
Brauðteningar
Komið brauðteningum fyrir í ofnskúffu eða eldföstu móti.
Kryddið og bakið í u.þ.b. 20 mínútur eða þar til gylltir og stökkir.

Grön Balance Kj ...
400 gr. - 548 kr. / kg - 219 kr. stk.

Kikkoman Tamari ...
250 ml. - 2236 kr. / ltr - 559 kr. stk.

Kryddhúsið Hari ...
50 gr. - 11980 kr. / kg - 599 kr. stk.

Gestus Salat Hj ...
1 stk. - 439 kr. / stk - 439 kr. stk.

Urtekram Tahini
350 gr. - 2243 kr. / kg - 785 kr. stk.

Kal Næringager
340 gr. - 7350 kr. / kg - 2.499 kr. stk.

First Price Dij ...
370 gr. - 673 kr. / kg - 249 kr. stk.

Grön Balance Ól ...
500 ml. - 3198 kr. / ltr - 1.599 kr. stk.

Sítrónur
115 gr. - 539 kr. / kg - 62 kr. stk.

Gæðabakstur Súr ...
300 gr. - 2063 kr. / kg - 619 kr. stk.

Prima Hvítlauksduft
60 gr. - 6583 kr. / kg - 395 kr. stk.

Muna Hampfræ
250 gr. - 3792 kr. / kg - 948 kr. stk.

Grön Balance Hv ...
100 gr. - 3490 kr. / kg - 349 kr. stk.

Saltverk Flögusalt
250 gr. - 1720 kr. / kg - 430 kr. stk.

Prima Svartur p ...
35 gr. - 10286 kr. / kg - 360 kr. stk.
til að skoða vörur Snjallverslunar