Graskerssúpa

fyrir

4

Eldunartími

60 mín.

Undirbúa

10 mín.

Samtals:

70 mín.

Graskerssúpa

Innihald:

1 Stórt butternut squash (Skorið til helminga og fræ fjarlægð)

2 msk. Ólífuolía

½ Skalottlaukur

1 tsk. Salt

4 Hvítlauksrif (Pressuð)

Negull á hnífsoddi

Dass af svörtum pipar

4 bollar grænmetissoð eða kókosmjólk

2 msk. Smjör

1 tsk. Ferskur engifer

Leiðbeiningar

1

Skerið graskerið til helminga , fjarlægið fræ og setjið það á hvolf bökunarpappír í ofnfast mót

2

Setjið ólívu olíu , salt og pipar yfir og setjið í ofn á 200 gráður í 40 mín / fínt að stinga í það reglulega til að kanna hvort það sé orðið vel mjúkt.

3

Þegar grasker er orðið mjúkt er innihald skafað úr og lagt til hliðar í skál

4

Steikið lauk og hvítlauk upp úr smjöri í stórum potti í smá stund

5

Bætið við grænmetissoði og graskers gummsinu

6

Bætið við smátt skornu engifer og kryddið til

7

Maukið súpuna með töfrasprota

8

Njótið vel!

Vörur í uppskrift
Líklega til heima

til að skoða vörur Snjallverslunar