Graskers salat

fyrir

1

Eldunartími

20 mín.

Undirbúa

5 mín.

Samtals:

25 mín.

Graskers salat

Innihald:

Butternut grasker eða Acorn grasker

Ólívu olía

Salt og pipar

Spínat

Ristuð fræ

1 krukka fetaostur

Leiðbeiningar

1

Skerið grasker í litla teninga

2

Setið teninga í ofnfast mót og bakið á 200 gráðum í 20 mín

3

Setjið spínat í skál ásamt ristuðum fræjum og fetaosti

4

Bætið graskeri við og þið eruð komin með gómsætt hrekkjavökusalat

Vörur í uppskrift
Líklega til heima

til að skoða vörur Snjallverslunar