
fyrir
6
43
Undirbúa
30 mín.
Eldunartími
Innihald:
2 laukar, skornir í þunnar sneiðar
800 g grasker
2-3 msk. ólífuolía
1 tsk. kóríander, þurrkaður
1 tsk. kummin
1 tsk. paprikuduft
½ tsk. cayenne-pipar
1 msk. tómatpúrra
250 g tómatar, skornir í miðlungsstóra bita
1 grænmetisteningur
800 g smjörbaunir í dós
1-2 tsk. sjávarsalt
1-1 ½ tsk. nýmalaður svartur pipar
30 g möndluflögur, til að bera fram
hnefafylli steinselja, flöt, skorin gróflega, til að bera fram
Leiðbeiningar
Í samstarfi við Gestgjafann.
Afhýðið graskerið og skerið í 2 cm bita, setjið til hliðar.
Hitið 2 msk. af olíu á stórri þykkbotna pönnu eða potti og hafið á miðlungsháum hita.
Steikið lauk í 10 mín. eða þar til hann er byrjaður að brúnast vel.
Bætið kóríander, kummin, papriku, cayenne pipar og kanilstöng saman við.
Bætið síðan graskeri saman við og eldið saman í 5 mín.

Laukur
ca. 167 gr. - 198 kr. / kg - 33 kr. stk.

Butternut Grasker
930 gr. - 375 kr. / kg - 349 kr. stk.

Vaxa Kóríander
15 gr. - 26533 kr. / kg - 398 kr. stk.

Pottagaldrar Cumin
50 gr. - 12660 kr. / kg - 633 kr. stk.

Prima Möluð Paprika
50 gr. - 6600 kr. / kg - 330 kr. stk.

Prima Cayennepipar
35 gr. - 11000 kr. / kg - 385 kr. stk.

Rosso Gargano t ...
400 gr. - 873 kr. / kg - 349 kr. stk.

Rosso Gargano t ...
400 gr. - 498 kr. / kg - 199 kr. stk.

Knorr Grænmetis ...
100 gr. - 2380 kr. / kg - 238 kr. stk.

Biona Smjörbaunir
400 gr. - 748 kr. / kg - 299 kr. stk.

Til Hamingju Mö ...
80 gr. - 2675 kr. / kg - 214 kr. stk.

Vaxa Steinselja
15 gr. - 25267 kr. / kg - 379 kr. stk.

Prima Svartur p ...
35 gr. - 11086 kr. / kg - 388 kr. stk.

Maldon Sjávarsalt
250 gr. - 2116 kr. / kg - 529 kr. stk.

Ódýrt Ólífuolía
1 ltr. - 1180 kr. / ltr - 1.180 kr. stk.
Til að skoða vörur í Snjallverslun
80 mín.
Samtals:
110 mín.
Hrærið því næst tómatpúrru og tómata saman við.
Bætið grænmetiskrafti í 500ml af vatni og blandið saman við, hrærið og komið upp að suðu.
Hrærið reglulega í. Lækkið undir þegar suðan er komin upp og látið malla við vægan hita með loki í 20 mín.
Sigtið vökvann frá smjörbaununum og skolið örlítið.
Bætið smjörbaununum saman við og eldið saman í 20 mín. eða þar til graskerið er eldað í gegn og sósan hefur þykknað.
Bragðbætið með salti og pipar og berið fram með möndluflögum og steinselju.