
fyrir
2
29
Undirbúa
10 mín.
Eldunartími
Innihald:
1/4 rauðlaukur
1 lítil rauðrófa
2 lífræn epli
50 gr hestlihnetur
100 gr pekanhnetur
1 gúrka
2 avocado
125 gr salatblanda
Klassískt súrkál með kúmeni
Dressing:
1/2 dl sesamolia
1/2 dl ólífuolía
1/4 dl sojasósa (glúteinlaus)
2 msk safi úr lífrænni sítrónu
vænn engifer biti, eins og þykkur þumall
1/2 geiralaus hvítlaukur
Leiðbeiningar
Aðferð
Ristið hneturnar á lágum hita á þurri pönnu í ca 1-2 mínútur. Skerið avocado, epli, gúrku og rauðlauk í þunnar sneiðar. Skrælið rauðrófuna og rífið niður með rifjárni (það er einnig hægt að nota grænmetisyddara eða svipaða græju til að rífa niður rauðrófuna og gúrkuna í spaghetti slöngur).
Útbúið dessinguna með því að blanda öllu sem á að fara í hana saman í blender, einnig hægt að nota töfrasprota.
Berið fram sem salat, toppað með avocado, gúrku, eplaskífum, rauðlauk, rifinni rauðrófu, ristuðum hnetum, sesamdressingu og súrkáli.
Rauðlaukur
ca. 160 gr. - 230 kr. / kg - 37 kr. stk.
Melinda Gala Epli
1 kg. - 649 kr. / kg - 649 kr. stk.
Til Hamingju He ...
100 gr. - 4090 kr. / kg - 409 kr. stk.
Til Hamingju Pe ...
100 gr. - 4180 kr. / kg - 418 kr. stk.
Agúrkur
1 stk. - 268 kr. / stk - 268 kr. stk.
Eat Me Avókadó ...
3 stk. - 228 kr. / stk - 685 kr. stk.
Vaxa Salatbland ...
55 gr. - 7255 kr. / kg - 399 kr. stk.
Súrkál Fyrir Sæ ...
250 gr. - 4596 kr. / kg - 1.149 kr. stk.
Lee Kum Kee Hre ...
207 ml. - 3377 kr. / ltr - 699 kr. stk.
First Price Sít ...
200 ml. - 430 kr. / ltr - 86 kr. stk.
Kikkoman Sojasósa
150 ml. - 3047 kr. / ltr - 457 kr. stk.
Engiferrót
ca. 300 gr. - 850 kr. / kg - 255 kr. stk.
Hvítlaukur
200 gr. - 945 kr. / kg - 189 kr. stk.
Rauðrófur Forsoðnar
500 gr. - 592 kr. / kg - 296 kr. stk.
Til að skoða vörur í Snjallverslun
10 mín.
Samtals:
20 mín.