
fyrir
1
Eldunartími
0 mín.
Undirbúa
5 mín.
Samtals:
5 mín.
Gómsætur grænn safi
Innihald:
2 epli
2 stiklar sellerí
1 lúka spínat
1/4 gúrka
1/2 sítróna
Engifer (magn eftir smekk)
Mynta (magn eftir smekk)
Leiðbeiningar
1
Takið miðjuna úr eplunum
2
Takið laufin af selleríinu
3
Skerið börkinn af sítrónunni
4
Takið hýðið af engiferinu
5
Notið aðeins laufin af myntunni
6
Setjið allt í safapressuna og njótið
Vörur í uppskrift
2

Epli Jonagold
295 gr. - 322 kr. / kg - 95 kr. stk.
1

Sellerí Stönglar Pk
250 gr. - 1752 kr. / kg - 438 kr. stk.
1

Ódýrt Spínat
200 gr. - 1850 kr. / kg - 370 kr. stk.
1

Agúrkur Reykás
1 stk. - 259 kr. / stk - 259 kr. stk.
1

Sítrónur
115 gr. - 539 kr. / kg - 62 kr. stk.
1

Engiferrót
ca. 300 gr. - 898 kr. / kg - 269 kr. stk.
1

Mynta Fersk
1 stk. - 368 kr. / stk - 368 kr. stk.
til að skoða vörur Snjallverslunar