fyrir
4
Eldunartími
45 mín.
Undirbúa
20 mín.
Samtals:
65 mín.
Innihald:
1-2 msk. hágæða lífræn ólífuolía
1 púrrulaukur, skorinn þunnt
2 hvítlauksgeirar, skornir smátt
2 msk. Herbs de Provence
1 tsk. túrmerik
1,5 l vatn
1 grænmetisteningur
1 dós lífrænir tómatar
2 stilkar sellerí, skornir þunnt
2 stórar gulrætur, skornar þunnt
300 g íslenskt hvítkál, skorið niður
100 g belgbaunir, skornar smátt
250 g íslenskar kartöflur, skornar í teninga
250 g íslenskar rófur, skornar í teninga
1 sítróna, kreist
salt og pipar, eftir smekk
Leiðbeiningar
Í samstarfi við Gestgjafann. Uppskrift: Arna Engilbertsdóttir - www.fræ.com.
Byrjið á því að steikja púrrulauk upp úr ólífuolíu ásamt hvítlauknum þar til mjúkt og ilmandi.
Bætið þá öllu grænmetinu út í, vatni, grænmetisteningi, kryddum og sítrónu.
Saltið og piprið eftir smekk.
Fáið upp væga suðu og látið súpuna malla í 30 mínútur.
Berið súpuna fram heita og toppið til dæmis með ferskum kryddjurtum og chili.
Blaðlaukur
260 gr. - 450 kr. / kg - 117 kr.
Hvítlaukur
200 gr. - 945 kr. / kg - 189 kr.
Pottagaldrar he ...
1 stk. - 535 kr. / stk - 535 kr.
Prima túrmerik
40 gr. - 8050 kr. / kg - 322 kr.
Knorr grænmetis ...
100 gr. - 2400 kr. / kg - 240 kr.
First Price tóm ...
400 gr. - 340 kr. / kg - 136 kr.
Sellerí
ca. 350 gr. - 470 kr. / kg - 164 kr.
Þykkvabæjar gul ...
1 kg. - 559 kr. / kg - 559 kr.
hvítkál
1350 gr. - 249 kr. / kg - 336 kr.
Bonduelle heila ...
400 gr. - 795 kr. / kg - 318 kr.
Rófur ísl SFG pk
ca. 1000 gr. - 560 kr. / kg - 560 kr.
sítrónur
160 gr. - 475 kr. / kg - 76 kr.