Grænmetisspjót

fyrir

4

Uppáhalds

Eldunartími

20 mín.

Undirbúa

15 mín.

Samtals:

35 mín.

Grænmetisspjót

Innihald:

1 ferskur ananas, skorinn í bita

2 meðalstórir kúrbítar

1 bakki sveppir

1 rauðlaukur

litlir tómatar

1 rauð paprika, skorin í bita

70 ml ólífuolía

1 1⁄2 tsk. basilíka

3⁄4 tsk. óreganó

salt og pipar

Leiðbeiningar

Í samstarfi við Gestgjafann

1

Þræðið grænmetið á spjót.

2

Blandið saman ólífuolíu, basil, oregano, salti og pipar og penslið grænmetið á spjótinu.

3

Forhitið grill á meðalhita og og grillið grænmetið þar til það er orðið meyrt.

4

Snúið reglulega og penslið aftur á meðan spjótið er á grillinu.

Vörur í uppskrift
1
Ananas

Ananas

1200 gr.  - 419 kr. Stk.

2
kúrbítur

kúrbítur

350 gr.  - 161 kr. Stk.

1
Sveppir Erl. Box

Sveppir Erl. Box

250 gr.  - 549 kr. Stk.

1
Rauðlaukur

Rauðlaukur

ca. 160 gr. - 250 kr. / kg. - 40 kr. Stk.

1
Sólskins tómatar

Sólskins tómatar

250 gr.  - 560 kr. Stk.

1
paprika rauð

paprika rauð

230 gr.  - 159 kr. Stk.

1
Prima basilíka

Prima basilíka

12 gr.  - 270 kr. Stk.

1
Prima oregano

Prima oregano

6 gr.  - 239 kr. Stk.

Líklega til heima
1
Grön Balance ól ...

Grön Balance ól ...

500 ml.  - 1.599 kr. Stk.

1
Salina fínt salt

Salina fínt salt

1 kg.  - 126 kr. Stk.

1
Prima svartur p ...

Prima svartur p ...

35 gr.  - 360 kr. Stk.

Vörur

()

Samtals:

2.397 kr.