Bakað grænmeti með harissa og kryddjurtum

fyrir

4

Uppáhalds

Eldunartími

30 mín.

Undirbúa

30 mín.

Samtals:

60 mín.

Bakað grænmeti með harissa og kryddjurtum

Innihald:

500 g rauðrófur, skornar í grófa bita

500 g sellerírót, skorin í grófa bita

500 g gulrætur, skornar í grófa bita

2-4 msk. hágæða hitaþolin olía

1 msk. harissa-kryddblandan frá Kryddhúsinu

ferskt kóríander

ferskt timían

1-2 chili, skorin

salt og pipar

Leiðbeiningar

Í samstarfi við Gestgjafann

1

Byrjið á því að hita ofninn á 180°C, blástur.

2

Undirbúið grænmetið og komið því fyrir í eldföstu móti.

3

Hellið olíu og harissa-kryddi yfir grænmetið ásamt fersku timían eftir smekk og salti og pipar.

4

Bakið í u.þ.b. 30 mínútur eða þar til grænmetið er orðið mjúkt í gegn og stökkt að utan.

5

Toppið með kóríander og berið fram rjúkandi heitt.

Vörur í uppskrift
1
Grön Balance ra ...

Grön Balance ra ...

1 kg.  - 199 kr. Stk.

1
sellerírót

sellerírót

950 gr.  - 219 kr. Stk.

1
Gulrætur  500gr

Gulrætur 500gr

500 gr.  - 298 kr. Stk.

1
Grön Balance ól ...

Grön Balance ól ...

500 ml.  - 1.499 kr. Stk.

1
Kryddhúsið hari ...

Kryddhúsið hari ...

50 gr.  - 599 kr. Stk.

1
Kóríander ferskur

Kóríander ferskur

1 stk.  - 368 kr. Stk.

1
Timjan ferskt

Timjan ferskt

1 stk.  - 368 kr. Stk.

1
Eat me rauður chili

Eat me rauður chili

70 gr.  - 299 kr. Stk.

Líklega til heima
1
Jamie Oliver sa ...

Jamie Oliver sa ...

350 gr.  - 999 kr. Stk.

1
Jamie Oliver sv ...

Jamie Oliver sv ...

180 gr.  - 999 kr. Stk.

Vörur

()

Samtals:

3.849 kr.
Krónu karfan

© 2024

-

Krónan

-

Kt. 711298 2239

-

Skrifstofa Krónunnar

-

Sími: 585 7000

-

Dalvegur 10-14

-

201 Kópavogur