fyrir
4
Eldunartími
20 mín.
Undirbúa
60 mín.
Samtals:
80 mín.
Innihald:
600g pasta hveiti
2 heil egg og 10 eggjarauður eða bara 6 heil egg
1 dolla af mascarpone
1 pakki prosciutto skinka, söxuð
50-75g parmesan ostur, rifinn
0,5-1 dl fersk basilíka, söxuð
1 krukka af Rosso Basilico
4-8 hvítlauksrif, pressuð eða rifin
2 msk af ólífuolíu
½-1 tsk af chiliflögum
2-4 greinar af ferskri basilíku
Salt og pipar eftir smekk
Leiðbeiningar
Sósa
Rífið hvítlauk og steikið við mildan hita upp úr ólífuolíu.
Bætið við chiliflögum.
Bætið við krukku af tómötum.
Saltið og piprið eftir smekk.
Bætið við greinum af basilíku.
Leyfið sósunni að malla á vægum hita í 30-60 mínútur.
Pastadeig
Hellið hveitinu á hreinan borðflöt og myndið holu í miðjuna.
Setjið egg, ólífuolíu og salt í holuna.
Blandið saman með gafli og hnoðið deigið í 8–10 mínútur þar til það verður slétt og teygjanlegt.
Mótið deigið í kúlu, vefjið í plastfilmu og kælið í 30–60 mínútur.
Fylling
Saxið hráskinku og basil. Rífið parmesan ost.
Blandið saman í skál með mascarpone.
Samsetning
Skiptið deiginu í þrjá hluta og fletjið hvern hluta út með pastavél eða kökukefli þar til deigið er mjög þunnt.
Notið glas eða form til að skera út hringi úr deiginu.
Setjið um það bil 1 tsk af fyllingu á miðju hvers deighrings.
Leggið annan deighring ofan á og þrýstið vel saman við brúnirnar. Notið gaffal til að loka ravioliunum og tryggja að fyllingin haldist inni. Gott að bleyta létt kantinn með vatni til að tryggja að allt límist saman.
Sjóðið ravioli í vel söltuðu vatni í 3–4 mínútur eða þar til þau fljóta upp á yfirborðið.
Veltið upp úr sósunni og berið fram.
Molino Pasini h ...
1 kg. - 299 kr. / kg - 299 kr. stk.
Nesbú Hamingjuegg
630 gr. - 1071 kr. / kg - 675 kr. stk.
Ambrosi Mascarp ...
250 gr. - 3996 kr. / kg - 999 kr. stk.
Citterio Taglio ...
120 gr. - 6658 kr. / kg - 799 kr. stk.
Ambrosi Parmigi ...
150 gr. - 5927 kr. / kg - 889 kr. stk.
Vaxa Basilíka
15 gr. - 26533 kr. / kg - 398 kr. stk.
Rosso Gargano t ...
690 gr. - 506 kr. / kg - 349 kr. stk.
Hvítlaukur
200 gr. - 945 kr. / kg - 189 kr. stk.
Hætt
Grön Balance Ól ...
1 ltr. - 2399 kr. / ltr - 2.399 kr. stk.
Maldon Sjávarsalt
250 gr. - 1868 kr. / kg - 467 kr. stk.
Pottagaldrar Sv ...
50 gr. - 11580 kr. / kg - 579 kr. stk.
Til að skoða vörur í Snjallverslun