Forréttur með laxi að hætti Lindu Ben

fyrir

4

Eldunartími

0 mín.

Undirbúa

10 mín.

Samtals:

10 mín.

Forréttur með laxi að hætti Lindu Ben

Innihald:

Reyktur lax

Grafinn lax

Klettasalat

Agúrka

3 stk Radísur

Ferskt dill

Graflaxasósa

Leiðbeiningar

1

Raðið klettasaltinu á bakka í hring með gati í miðjunni.

2

Skerið reykta og grafna laxinn í sneiðar, raðið honum ofan á klettasalatið.

3

Skerið agúrkuna í þunnar sneiðar langsum, gott að nota ostaskera t.d.. Rúllið svo agúrkusneiðunum upp í kuðunga.

4

Skerið radísurnar örþunnt og raðið á bakkann.

5

Dreifið fersku dilli víð og dreif á bakkann.

6

Setjið vel af graflaxasósu í skál og setjið skálina í miðjuna á bakkann.

Vörur í uppskrift

til að skoða vörur Snjallverslunar