Fiskisúpa með jalapeno og kryddjurtum

fyrir

4

Uppáhalds

Eldunartími

50 mín.

Undirbúa

30 mín.

Samtals:

80 mín.

Fiskisúpa með jalapeno og kryddjurtum

Innihald:

1 msk. olía

2 skalottlaukar, skornir smátt

4 hvítlauksgeirar, saxaðir

2 stk. límónugras, hvíti parturinn notaður eingöngu og skorinn smátt

1 gulrót, afhýdd og skorin smátt

1 stk. jalapenó-pipar,skorinn smátt

2 tsk. tómatpúrra

450 g tómatar, fræ fjarlægð og skornir gróflega

500 g langa, skorin í 3 cm bita, má nota annan hvítan fisk

100 g smjörbaunir,skornar í tvennt

1⁄2 - 1 tsk. sjávarsalt

2 msk. límónusafi,nýkreistur

1-2 msk. fiskisósa

1/4 hnefafylli dill, skorið gróflega

1/4 hnefafylli basilíkulauf,skorin gróflega

Leiðbeiningar

Í samstarfi við Gestgjafann.

Einföld og góð fiskisúpa sem rífur örlítið í, ef vill má minnka jalapenó­piparinn eða sleppa alveg til að hafa súpuna mildari.

1

Hitið olíu í miðlungsstórum potti, bætið við skalottlauk, sítrónugrasi, gulrót og chili, eldið í u.þ.b. 5 mín.

2

Hrærið reglulega í pottinum og passið að blandan byrji ekki að brúnast.

3

Bætið við tómatpúrru og eldið í 1­2 mín. til viðbótar.

4

Bætið tómötum saman við og eldið áfram í 5 mín.

5

Hellið 1 lítra af vatni saman við og hitið blönduna að suðu.

6

Lækkið undir pottinum og setjið fiskibitana út í súpuna ásamt 1⁄4 tsk. af salti.

7

Látið malla í 2 mín. og bætið þá smjörbaunum saman við.

8

Eldið áfram í 2 mín. eða þar til fiskurinn er eldaður og baunirnar mjúkar.

9

Takið af hitanum og hrærið fiskisósu og límónusafa saman við, bragðbætið með meiri fiskisósu eftir smekk.

10

Hrærið kryddjurtum saman við rétt áður en súpan er borin fram

Vörur í uppskrift
1
ISIO4 matarolía

ISIO4 matarolía

1 ltr.  - 620 kr. Stk.

1
Skalottlaukur

Skalottlaukur

400 gr.  - 469 kr. Stk.

1
Hvítlaukur

Hvítlaukur

200 gr.  - 189 kr. Stk.

1
Náttúra Sítrónugras

Náttúra Sítrónugras

50 gr.  - 449 kr. Stk.

1
Gulrætur  500gr

Gulrætur 500gr

500 gr.  - 296 kr. Stk.

1
Eat me chili ja ...

Eat me chili ja ...

50 gr.  - 315 kr. Stk.

1
Tómatar íslensk ...

Tómatar íslensk ...

ca. 800 gr. - 880 kr. / kg. - 704 kr. Stk.

2
First Price tóm ...

First Price tóm ...

140 gr.  - 129 kr. Stk.

1
BN þorsk blokkir

BN þorsk blokkir

ca. 500 gr. - 2.499 kr. / kg. - 1.250 kr. Stk.

1
Grön Balance sm ...

Grön Balance sm ...

400 gr.  - 249 kr. Stk.

1
Lime

Lime

75 gr.  - 64 kr. Stk.

1
Spicefield fiskisósa

Búið í bili

Spicefield fiskisósa

180 gr.  - 295 kr. Stk.

1
Náttúra dill ferskt

Náttúra dill ferskt

1 stk.  - 368 kr. Stk.

1
Náttúra Basil 20g

Náttúra Basil 20g

20 gr.  - 389 kr. Stk.

Líklega til heima
1
Maldon sjávarsalt

Maldon sjávarsalt

250 gr.  - 465 kr. Stk.

Vörur

()

Samtals:

5.491 kr.