Fiski takkó Hildar Rutar

fyrir

4

Uppáhalds

Eldunartími

15 mín.

Undirbúa

15 mín.

Samtals:

30 mín.

Fiski takkó Hildar Rutar

Innihald:

500 g Þorskhnakkar

½ Lime / safi

1/2 msk. Fiskikrydd

1 msk. Ferskt kóríander

1 tsk. Cumin

1 msk. Ólífu olía

Litlar tortillur

1 Krukka salatostur

Ananas salsa

½ Ferskur ananas

2 Avocado

10 Kokteiltómatar

1 msk. Kóríander

½ Lime / safi

Salt og pipar

Einföld Jalapeno sósa

2 dl Majónes

12 msk. Jalapeno úr krukku

Salt og pipar

Leiðbeiningar

Aðferð

1.

Byrjið á því að skera fiskinn í bita eftir smekk og blandið saman í skál við safa úr lime, Krónu

2

Kryddið - Ertu ekki að grænast, cumin og ólífuolíu.

3

Blandið saman majónesi, smátt söxuðu jalapeno, salti og pipar eða setjið í töfrasprotann/matvinnsluvél.

4

Dreifið fiskinum á álbakka og grillið í 10 mínútur eða þar til fiskurinn er eldaður í gegn.

5

Grillið tortillurnar á vægum hita og fyllið þær með salsanu, fiskinum og sósunni. Mmm… og njótið!

Vörur í uppskrift
1
Fiskverzlun Haf ...

Fiskverzlun Haf ...

ca. 900 gr. - 3.999 kr. / kg. - 3.599 kr. Stk.

1
Lime

Lime

75 gr.  - 59 kr. Stk.

1
Kryddhúsið fagu ...

Kryddhúsið fagu ...

35 gr.  - 619 kr. Stk.

1
Kóríander ferskur

Kóríander ferskur

1 stk.  - 368 kr. Stk.

1
Banderos vefjur ...

Banderos vefjur ...

200 gr.  - 349 kr. Stk.

1
Ódýrt salatostu ...

Ódýrt salatostu ...

300 gr.  - 629 kr. Stk.

1
Ananas

Ananas

1100 gr.  - 418 kr. Stk.

2
Avocado í lausu

Avocado í lausu

1 stk.  - 298 kr. Stk.

1
Tómatar cherry 250g

Tómatar cherry 250g

250 gr.  - 296 kr. Stk.

1
Ódýrt majónes

Ódýrt majónes

500 ml.  - 330 kr. Stk.

1
Banderos jalape ...

Banderos jalape ...

225 gr.  - 365 kr. Stk.

Mælum með
First Price olí ...

First Price olí ...

500 ml.  - 1.099 kr. Stk.

Pottagaldrar cumin

Pottagaldrar cumin

50 gr.  - 565 kr. Stk.

Vörur

()

Samtals:

7.330 kr.
Krónu karfan

© 2024

-

Krónan

-

Kt. 711298 2239

-

Skrifstofa Krónunnar

-

Sími: 585 7000

-

Dalvegur 10-14

-

201 Kópavogur