fyrir
4
Eldunartími
30 mín.
Undirbúa
30 mín.
Samtals:
60 mín.
Innihald:
Dumplings
1 pakki deig fyrir dumplings
200 g lífrænt tófu, stíft,stappað fínlega niður
120 g kimchi, fínt skorið
2 stk. hvítlauksgeirar, skornir smátt
þumall ferskt engifer, skorinn fínt
1 msk. hágæða kaldpressuð olía eftir smekk
1 msk. hágæða ristuð sesamolía
1 msk. ristuð sesamfræ
2 stilkar vorlaukur, fínt skorinn
örlítið salt
Sojasósa
70 ml lífræn soja- eða tamarisósa
70 ml hrísgrjónaedik
1 msk. hágæða ristuð sesamolía
2 tsk. ristuð sesamfræ
1 hvítlauksgeiri, fínt skorinn
2 stilkar vorlaukur, fínt skorinn
kóreskar chili-flögur eftir smekk
Leiðbeiningar
Í samstarfi við Gestgjafann
Blandið öllu saman nema vorlauknum á pönnu og steikið við miðlungshita í u.þ.b. 10 mín.
Bætið vorlauknum við og látið kólna.
Búið til sojasósuna á meðan með því að blanda öllum hráefnunum saman og hræra vel.
Setjið fyllinguna í deigið, magnið getur verið breytilegt eftir formi og gerð deigsins, ca. rúmlega eina teskeið fyrir hvern dumplings.
Hægt er að matreiða dumplings á þrjá vegu; gufusjóða, sjóða eða steikja á pönnu með góðri olíu.
Að gufusjóða tekur u.þ.b. 10-15 mín. eftir stærð en áferðin verður dúnmjúk og safarík.
Berið fram rjúkandi heita.
Pastella ferskt ...
300 gr. - 1663 kr. / kg - 499 kr.
firm tofu
500 gr. - 760 kr. / kg - 380 kr.
Súrkál fyrir sæ ...
410 gr. - 4144 kr. / kg - 1.699 kr.
Hvítlaukur
200 gr. - 945 kr. / kg - 189 kr.
Engiferrót
ca. 300 gr. - 860 kr. / kg - 258 kr.
Olifa puglia ól ...
500 ml. - 6498 kr. / ltr - 3.249 kr.
Spicefield sesamolía
150 ml. - 3127 kr. / ltr - 469 kr.
Grön Balance se ...
250 gr. - 1196 kr. / kg - 299 kr.
Vorlaukur í pakka
1 stk. - 329 kr. / stk - 329 kr.
Kikkoman tamari ...
250 ml. - 2236 kr. / ltr - 559 kr.
Spicefield hrís ...
150 ml. - 1987 kr. / ltr - 298 kr.
Maldon sjávarsalt
250 gr. - 1868 kr. / kg - 467 kr.
Samtals: