
fyrir
0
Eldunartími
15 mín.
Undirbúa
10 mín.
Samtals:
25 mín.
Innihald:
1 pizzabotn
Pizza sósa
Pizza ostur
Ferskur mozzarella
Svartar ólívur
Rauð paprika
Skinka
Leiðbeiningar
Aðferð
Fletjið degið út.
Setjið pizzasósu og pizzaost ofan á og þar á eftir skinku og smátt skorna papriku strimla.
Skerið mozzarellakúlur í sneiðar og skerið ólífur í helminga til að búa til augu.
Bakið í miðjum ofni á 180°C í ca. 15 mínútur eða þar til botninn er orðinn stökkur.
BÚH! ... Berist fram með hrekkjavöku brosi

Krónu Pizzadeig ...
235 gr. - 1996 kr. / kg - 469 kr. stk.

Gestus Pizzasósa
280 gr. - 925 kr. / kg - 259 kr. stk.

Gott í Matinn f ...
200 gr. - 4095 kr. / kg - 819 kr. stk.

First Price Ólí ...
350 gr. - 683 kr. / kg - 239 kr. stk.

Paprika Rauð
240 gr. - 1142 kr. / kg - 274 kr. stk.

Stjörnugrís Ski ...
220 gr. - 3114 kr. / kg - 685 kr. stk.

Ks Fersk Mozzar ...
120 gr. - 4192 kr. / kg - 503 kr. stk.
til að skoða vörur Snjallverslunar