Döðlu- og gulrótarbollur

fyrir

4

Uppáhalds

Eldunartími

13 mín.

Undirbúa

70 mín.

Samtals:

83 mín.

Döðlu- og gulrótarbollur

Innihald:

60 g smjör

190 ml nýmjólk

1 1⁄2 msk. sykur

1⁄2 poki þurrger

420 g hveiti

1 tsk. salt

150 g kotasæla

1 pískað egg

olía

1 dl gulrætur, rifnar

1 msk. döðlur, hakkaðar

Leiðbeiningar

Í samstarfi við Gestgjafann.

1

Stillið ofninn á 200°C.

2

Kveikið undir potti á miðlungshita og bræðið smjörið.

3

Blandið þá mjólkinni saman við og lækkið hitann.

4

Þegar örlítill hiti er kominn í blönduna þá færið þið hana yfir í skál og bætið sykri og þurrgeri saman við.

5

Hrærið létt og látið standa þar til hún byrjar að freyða.

6

Á meðan setjið þið hveiti og salt í hrærivél með krók og hrærið í tvær mínútur.

7

Bætið þá við kotasælunni og hrærið áfram þar til deigkúla myndast á krókinn.

8

Smyrjið næst stóra skál með matarolíu, setjið deigið ofan í og veltið upp úr olíunni. Eðlilegt er að deigið sé nokkuð klístrað.

9

Látið hefast í 45 mínútur.

10

Blandið þá gulrótum og döðlum saman við með höndunum svo að hráefnin dreifist vel um deigið.

11

Mótið þá bollur með því að rífa um lófastærð af deigi og rúlla saman í kúlu með höndunum.

12

Raðið á bökunarpappír og leyfið að hefast í 30 mínútur.

13

Penslið bollurnar með egginu og bakið í 13 mínútur.

14

Gott er að strá fræjum að eigin vali yfir áður en bollurnar eru bornar fram.

Vörur í uppskrift
1
MS smjör 250gr

MS smjör 250gr

250 gr.  - 415 kr. Stk.

1
MS nýmjólk

MS nýmjólk

1 ltr.  - 210 kr. Stk.

1
First Price Sykur

First Price Sykur

1 kg.  - 211 kr. Stk.

1
Gestus þurrger

Gestus þurrger

1 stk.  - 50 kr. Stk.

1
Kornax hveiti

Kornax hveiti

2 kg.  - 370 kr. Stk.

1
MS kotasæla

MS kotasæla

200 gr.  - 339 kr. Stk.

1
Nesbú hamingjuegg 6s

Búið í bili

Nesbú hamingjuegg 6s

438 gr.  - 449 kr. Stk.

1
ISIO4 matarolía

ISIO4 matarolía

1 ltr.  - 620 kr. Stk.

1
Gulrætur  500gr

Hætt

Gulrætur 500gr

500 gr.  - 479 kr. Stk.

1
H-berg döðlur

H-berg döðlur

400 gr.  - 220 kr. Stk.

Líklega til heima
1
Jamie Oliver sa ...

Hætt

Jamie Oliver sa ...

350 gr.  - 999 kr. Stk.

Vörur

()

Samtals:

2.435 kr.