fyrir
4
Eldunartími
5 mín.
Undirbúa
10 mín.
Samtals:
15 mín.
Innihald:
1 súrdeigs-baguette
2 hvítlauksgeirar
2 mozzarellakúlur, stór kúla sneidd niður
2 öskjur kokteiltómatar, skornir í tvennt
basil, eftir smekk
ólífuolía, eftir smekk
salt og pipar
Leiðbeiningar
Í samstarfi við Gestgjafann. Umsjón: Maríanna Björk Ásmundsdóttir, Jóhanna Vigdís Ragnhildardóttir og Jóhanna Hlíf Magnúsdóttir. Myndir: Gunnar Bjarki og Jóhanna Vigdís
Byrjið á því að skera brauðið í sneiðar og ristið inni í ofni eða á pönnu þar til það brúnast aðeins.
Takið þá hvítlauksgeira og skrapið yfir ristað brauðið.
Hellið síðan dass af ólífuolíu yfir allar sneiðarnar.
Setjið sneið af mozzarella og nokkra tómata á hverja snittu ásamt basil eftir smekk.
Saltið og piprið yfir allt saman og njótið vel.
Gæðabakstur Súr ...
300 gr. - 2063 kr. / kg - 619 kr.
Hvítlaukur
200 gr. - 945 kr. / kg - 189 kr.
KS fersk mozzar ...
120 gr. - 4150 kr. / kg - 498 kr.
SFG tómatar kir ...
250 gr. - 2272 kr. / kg - 568 kr.
Náttúra Basil 20g
20 gr. - 19450 kr. / kg - 389 kr.