Boost og granóla skál

fyrir

2

Eldunartími

0 mín.

Undirbúa

5 mín.

Samtals:

5 mín.

Boost og granóla skál

Innihald:

Vanillu skyr

Bananar

Bláber

Frosið mangó

Frosin jarðarber

Epli

Perur

Mjólk

Granóla

Möndluflögur

Mynta

Leiðbeiningar

Aðferð

1

Setjið skyrið í blandarann ásamt ávöxtunum og mjólkinni og blandið uns silkimjúkt.

2

Hellið í glas og drekkið.

3

Til að breyta bústinu í granólaskál skal hella því á disk, setja granóla yfir, setja nokkur bláber yfir og möndluflögur.

Vörur í uppskrift

til að skoða vörur Snjallverslunar