fyrir
4
Eldunartími
0 mín.
Undirbúa
20 mín.
Samtals:
20 mín.
Innihald:
500 ml rjómi
4 dósir tiramisu
Glassúr
3 dl flórsykur
2 msk bökunarkakó
2 tsk vanilludropar
2 msk kaffi (valkvætt)
3 msk vatn
Leiðbeiningar
Þeytið rjómann vel.
Hrærið fjórum dósum af tilbúnu tiramisu saman við rjómann með sleif.
Gott er að nota berjasultu til þess að fríska aðeins upp á bragðið.
Toppið með kakó eða súkkulaðiglassúr eftir því hversu mikinn sætleika þið viljið.
Glassúr
Setjið öll hráefnin saman í skál og pískið saman.
Smyrjið á bollurnar með skeið/litlum spaða.
MS rjómi 500 ml
500 ml. - 716 kr. Stk.
Solo Italia Tiramisù
160 gr. - 499 kr. Stk.
DDS flórsykur
500 gr. - 218 kr. Stk.
Gestus kakó
250 gr. - 455 kr. Stk.
Kötlu vanilludropar
1 stk. - 188 kr. Stk.
Búið í bili
Good good sulta ...
330 gr. - 390 kr. Stk.
First Price ins ...
200 gr. - 659 kr. Stk.
Samtals: