Bollur með Oreo- og hindberjarjóma

fyrir

4

Uppáhalds

Eldunartími

0 mín.

Undirbúa

15 mín.

Samtals:

15 mín.

Bollur með Oreo- og hindberjarjóma

Innihald:

Fylling

500 ml rjómi

16x Oreo kex (3-4 stk til skreytingar)

Hindberjaaskja

Súkkulaðiglassúr:

3 dl flórsykur

2 msk bökunarkakó

2 tsk vanilludropar

2 msk kaffi (valkvætt)

3 msk vatn

Leiðbeiningar

Fylling

1

Rjóminn er þeyttur vel.

2

Hindberin skorin í tvennt og oreo skorið í bita.

3

Hrært saman með sleif.

4

Bragðið verður enn betra með hindberjasultu og súkkulaðiglassúrinn er ómissandi.

Glassúr

1

Öll hráefnin sett saman í skál og pískið saman.

2

Smyrjið á bollurnar með skeið/litlum spaða.

Vörur í uppskrift
1
MS rjómi 500 ml

MS rjómi 500 ml

500 ml. - 1472 kr. / ltr - 736 kr.

1
Oreo original kex

Oreo original kex

154 gr. - 1266 kr. / kg - 195 kr.

1
Driscolls Hindb ...

Driscolls Hindb ...

125 gr. - 4784 kr. / kg - 598 kr.

1
DDS flórsykur

DDS flórsykur

500 gr. - 436 kr. / kg - 218 kr.

1
Gestus kakó

Gestus kakó

250 gr. - 1916 kr. / kg - 479 kr.

1
Kötlu vanilludropar

Kötlu vanilludropar

1 stk. - 187 kr. / stk - 187 kr.

Mælum með
First Price ins ...

First Price ins ...

200 gr. - 3295 kr. / kg - 659 kr.

Vörur

()

0 kr.

Samtals:

2.413 kr.