Bollur með banana- og Nutellarjóma

fyrir

4

Eldunartími

0 mín.

Undirbúa

15 mín.

Samtals:

15 mín.

Bollur með banana- og Nutellarjóma

Innihald:

500 ml rjómi

2x gulir bananar

⅔ Good Good Choco Hazel “Nutella”

Súkkulaðiglassúr:

3 dl flórsykur

2 msk bökunarkakó

2 tsk vanilludropar

2 msk kaffi (valkvætt)

3 msk vatn

Leiðbeiningar

1

Rjóminn þeyttur vel.

2

Bananarnir stappaðir og hrærðir við rjómann ásamt nutella.

3

Best er að toppa þessa týpu með súkkulaðiglassúr.

4

Þessi slær í gegn á hverju ári!

Súkkulaðiglassúr

1

Setjið öll hráefnin saman í skál og pískið saman.

2

Smyrjið á bollurnar með skeið/litlum spaða.

Vörur í uppskrift