Bollur með hnetudraumi

fyrir

4

Uppáhalds

Eldunartími

10 mín.

Undirbúa

20 mín.

Samtals:

30 mín.

Bollur með hnetudraumi

Innihald:

500 ml rjómi

6-7 msk hnetusmjör

1 lúka salthnetur

⅔ Good Good Choco Hazel “Nutella”

Karamelluglassúr:

100 gr smjör

100 gr púðursykur

1 dl rjómi

1,5 – 2 dl flórsykur

Leiðbeiningar

1

Rjóminn þeyttur vel.

2

Hnetusmjörinu og “nutella” ásamt muldum salthnetum hrært út í.

3

Fallegt getur verið að hræra ekki um of til að fá einkonar marmara útlit á rjómann.

4

Toppað með karamellglassúr og salthnetum.

Karamelluglassúr:

1

Soðið er saman smjör, púðursykur og rjóma í potti í 5-10 mínútur (leyfa suðunni að koma rétt upp á meðan hrært er í potti).

2

Takið af hellunni og hrærið flórsykrinum saman við þar til sú þykkt sem ykkur finnst hentug hefur myndast.

3

Smyrjið á bollurnar með skeið/litlum spaða.

Vörur í uppskrift
2
MS rjómi 500 ml

MS rjómi 500 ml

500 ml.  - 715 kr. Stk.

1
Good good hnetu ...

Búið í bili

Good good hnetu ...

340 gr.  - 499 kr. Stk.

1
First Price sal ...

First Price sal ...

250 gr.  - 266 kr. Stk.

1
Good good súkku ...

Good good súkku ...

350 gr.  - 540 kr. Stk.

1
MS smjör 250gr

MS smjör 250gr

250 gr.  - 414 kr. Stk.

1
Kötlu púðursykur

Kötlu púðursykur

500 gr.  - 272 kr. Stk.

1
DDS flórsykur

DDS flórsykur

500 gr.  - 218 kr. Stk.

Vörur

()

Samtals:

2.425 kr.