
fyrir
10
Eldunartími
15 mín.
Undirbúa
180 mín.
Samtals:
195 mín.
Innihald:
Döðlugottsrjómi
400 gr döðlur
250 gr smjör
120 gr púðursykur
3 bollar Rice Krispies
200 gr súkkulaði
500 ml rjómi
Súkkulaðiglassúr:
3 dl flórsykur
2 msk bökunarkakó
2 tsk vanilludropar
2 msk kaffi (valkvætt)
3 msk vatn
Leiðbeiningar
Döðlugottsrjómi
Döðlum, smjöri og púðursykri blandað saman í pott og látið sjóða þar til áferðin líkist karamellu.
Blandan tekin af hellunni og Rice Krispies blandað saman við.
Blandan sett í form eða dreift á bökunarpappír, bráðið súkkulaði fer yfir og allt saman sett inn í ísskáp.
Kæla vel í a.m.k tvo klukkutíma. Döðlugottið má í raun gera daginn áður.
Rjóminn þeyttur.
Döðlugott skorið í örsmáa bita og hrært saman við rjómann með sleif.
Gott að nota berjasultu með til að poppa bragðið aðeins upp, t.d. sólberjasultu sem passar vel með lakkrísbragðinu.
Glassúr
Öll hráefnin sett saman í skál og pískið saman.
Smyrjið á bollurnar með skeið/litlum spaða.

Til Hamingju Döðlur
250 gr. - 788 kr. / kg - 197 kr. stk.

Ms Smjör 250gr
250 gr. - 1776 kr. / kg - 444 kr. stk.

Kötlu Púðursykur
500 gr. - 574 kr. / kg - 287 kr. stk.

Kelloggs Rice k ...
430 gr. - 1742 kr. / kg - 749 kr. stk.

Nóa Rjómasúkkul ...
150 gr. - 3533 kr. / kg - 530 kr. stk.

Ms Rjómi 500 Ml
500 ml. - 1492 kr. / ltr - 746 kr. stk.

Dds Flórsykur
500 gr. - 436 kr. / kg - 218 kr. stk.

Gestus Kakó
250 gr. - 2796 kr. / kg - 699 kr. stk.

Kötlu Vanilludropar
1 stk. - 187 kr. / stk - 187 kr. stk.
til að skoða vörur Snjallverslunar