
fyrir
10
24
Undirbúa
180 mín.
Eldunartími
Innihald:
Döðlugottsrjómi
400 gr döðlur
250 gr smjör
120 gr púðursykur
3 bollar Rice Krispies
200 gr súkkulaði
500 ml rjómi
Súkkulaðiglassúr:
3 dl flórsykur
2 msk bökunarkakó
2 tsk vanilludropar
2 msk kaffi (valkvætt)
3 msk vatn
Leiðbeiningar
Döðlugottsrjómi
Döðlum, smjöri og púðursykri blandað saman í pott og látið sjóða þar til áferðin líkist karamellu.
Blandan tekin af hellunni og Rice Krispies blandað saman við.
Blandan sett í form eða dreift á bökunarpappír, bráðið súkkulaði fer yfir og allt saman sett inn í ísskáp.
Kæla vel í a.m.k tvo klukkutíma. Döðlugottið má í raun gera daginn áður.
Rjóminn þeyttur.
Döðlugott skorið í örsmáa bita og hrært saman við rjómann með sleif.
Til Hamingju Döðlur
250 gr. - 788 kr. / kg - 197 kr. stk.
Ms Smjör 250gr
250 gr. - 1832 kr. / kg - 458 kr. stk.
Kötlu Púðursykur
500 gr. - 574 kr. / kg - 287 kr. stk.
Kelloggs Rice k ...
660 gr. - 1485 kr. / kg - 980 kr. stk.
Nóa Rjómasúkkul ...
150 gr. - 3973 kr. / kg - 596 kr. stk.
Ms Rjómi 500 Ml
500 ml. - 1540 kr. / ltr - 770 kr. stk.
Dds Flórsykur
500 gr. - 398 kr. / kg - 199 kr. stk.
Gestus Kakó
250 gr. - 2796 kr. / kg - 699 kr. stk.
Kötlu Vanilludropar
1 stk. - 180 kr. / stk - 180 kr. stk.
First Price Ins ...
200 gr. - 3790 kr. / kg - 758 kr. stk.
Hætt
Good Good Sulta ...
330 gr. - 1121 kr. / kg - 370 kr. stk.
Til að skoða vörur í Snjallverslun
15 mín.
Samtals:
195 mín.
Gott að nota berjasultu með til að poppa bragðið aðeins upp, t.d. sólberjasultu sem passar vel með lakkrísbragðinu.
Glassúr
Öll hráefnin sett saman í skál og pískið saman.
Smyrjið á bollurnar með skeið/litlum spaða.