Bollur með jarðaberja-, Daim- og hvítsúkkulaðirjómi

fyrir

4

Uppáhalds

Eldunartími

10 mín.

Undirbúa

15 mín.

Samtals:

25 mín.

Bollur með jarðaberja-, Daim- og hvítsúkkulaðirjómi

Innihald:

Fylling

500 ml rjómi

1x plata hvítt súkkulaði

400 gr fersk jarðaber (eða 15-20 stk jarðaber úr dós)

Daim kúlu poki

Karamelluglassúr:

100 gr smjör

100 gr púðursykur

1 dl rjómi

1,5 – 2 dl flórsykur

Leiðbeiningar

Fylling:

1

Þeytið rjómann vel. Ef jarðaber úr dós urðu fyrir valinu er gott að þeyta jarðaberin með rjómanum í stutta stund en ef unnið er með fersk jarðaber er gott að láta rjómann standa aðeins áður en hann er settur á bollurnar.

2

Næst er hvítt súkkulaði skorið smátt og hrært út í rjómann ásamt daim.

3

Bragðið kemur enn betur fram ef jarðaberjasulta er sett á bollurnar en allra best er að toppa þær með karamelluglassúr og skreyta með hvítu súkkulaði.

Karamelluglassúr:

1

Soðið er saman smjör, púðursykur og rjóma í potti í 5-10 mínútur (leyfa suðunni að koma rétt upp á meðan hrært er í potti).

2

Takið af hellunni og hrærið flórsykrinum saman við þar til sú þykkt sem ykkur finnst hentug hefur myndast.

3

Smyrjið á bollurnar með skeið/litlum spaða.

Vörur í uppskrift
2
MS rjómi 500 ml

MS rjómi 500 ml

500 ml.  - 716 kr. Stk.

1
Lindu hvítt súk ...

Lindu hvítt súk ...

100 gr.  - 246 kr. Stk.

1
BelOrta jarðarb ...

BelOrta jarðarb ...

500 gr.  - 998 kr. Stk.

1
Daim kúlur

Daim kúlur

225 gr.  - 546 kr. Stk.

1
MS smjör 250gr

MS smjör 250gr

250 gr.  - 415 kr. Stk.

1
Kötlu púðursykur

Kötlu púðursykur

500 gr.  - 273 kr. Stk.

1
DDS flórsykur

DDS flórsykur

500 gr.  - 218 kr. Stk.

Mælum með
Good good sulta ...

Good good sulta ...

330 gr.  - 370 kr. Stk.

Vörur

()

Samtals:

3.412 kr.