Blóðugar bollakökur

fyrir

4

Uppáhalds

Eldunartími

20 mín.

Undirbúa

15 mín.

Samtals:

35 mín.

Blóðugar bollakökur

Innihald:

200 ml vatn

105 ml jurtaolía

3 egg

1 pk. Betty Crocker kökumix red velvet

1 pk. Betty Crocker vanillukrem

1 tsk. Rayners matarlitur rauður

Leiðbeiningar

1

Hitið ofninn í 180°C.

2

Blandið saman kökumixi, vatni, olíu og eggjum í stórri skál með hrærivél á meðalhraða eða þeytið kröftuglega með höndunum í 2 mínútur.

3

Setjið deigið í bollakökuform.

4

Bakið eins og leiðbeiningarnar á pakkanum segja til um eða þar til tannstöngull sem stungið er í miðjuna kemur hreinn út. Kælið alveg áður en kremið er sett á.

5

Takið örlítið af kreminu frá og blandið rauðum matarlit og vatni útí þangað til þið eruð komin með mátulega þunnt „blóð“ til að skreyta með. Setjið svo restina af kreminu á kökurnar og hellið „ blóðinu“ yfir.

6

Njótið vel og gleðilega Hrekkjavöku

Vörur í uppskrift
1
PapStar muffins ...

PapStar muffins ...

200 stk.  - 469 kr. Stk.

1
Betty Crocker k ...

Betty Crocker k ...

425 gr.  - 596 kr. Stk.

1
Betty Crocker v ...

Betty Crocker v ...

400 gr.  - 439 kr. Stk.

1
Rayners matarli ...

Rayners matarli ...

28 ml.  - 199 kr. Stk.

1
Nesbú hamingjuegg 6s

Búið í bili

Nesbú hamingjuegg 6s

438 gr.  - 449 kr. Stk.

1
First Price rep ...

First Price rep ...

1 ltr.  - 469 kr. Stk.

Vörur

()

Samtals:

2.172 kr.