fyrir
4
Eldunartími
20 mín.
Undirbúa
5 mín.
Samtals:
25 mín.
Innihald:
600-700 g bleikjuflök frá Fiskverzlun Hafliða
1 msk brætt smjör
1/2 fetakubbur
Sesamfræ
teriyaki sósa
2 vorlaukar
kóríander eftir smekk
salt
Leiðbeiningar
Hitið ofninn – 200 gráður og undir + yfir hiti
Takið eldhúspappír og þerrið aðeins bleikjuna
Penslið bleikjuna með smjöri og saltið vel
Stappið feta kubbinn og stráið 1/4 yfir bleikjuna
Dreifið sesamfræjum yfir bleikjuna
Hitið bleikjuna í ofni þar til hún er orðin elduð í gegn (ég notaði hitamæli og lét hana ná 60 gráðu hita og tók hana þá út, það tók um 15 mínútur í ofninum mínum)
Á meðan bleikja er í ofninum sjóðið hrísgrjón og undirbúið restina af hráefnunum
Þegar bleikjan er tilbúin penslið þið teriyaki sósunni yfir strax, stráið yfir restinni af fetaostinum, vorlauknum og kóríander
Berið fram með hrísgrjónum og fersku salati
Fiskverzlun Haf ...
ca. 700 gr. - 4.899 kr. / kg. - 3.429 kr. Stk.
MS smjör 250gr
250 gr. - 415 kr. Stk.
Salakis Grískur feti
150 gr. - 599 kr. Stk.
Grön Balance se ...
250 gr. - 349 kr. Stk.
Kikkoman teriya ...
250 ml. - 625 kr. Stk.
Vorlaukur í pakka
1 stk. - 298 kr. Stk.
Kóríander ferskur
1 stk. - 368 kr. Stk.
Hætt
Jamie Oliver sa ...
350 gr. - 999 kr. Stk.
First Price hrí ...
500 gr. - 190 kr. Stk.
Lambhaga salatb ...
125 gr. - 540 kr. Stk.
tómatar í lausu
130 gr. - 56 kr. Stk.
Hætt
Agúrkur
1 stk. - 236 kr. Stk.
paprika orange
200 gr. - 168 kr. Stk.
Samtals: