Bernaise sósa

fyrir

4

Uppáhalds

Eldunartími

5 mín.

Undirbúa

20 mín.

Samtals:

25 mín.

Bernaise sósa

Innihald:

8 stk. eggjarauður

400 g smjör

1 tsk. nautakraftur

2 msk. bernaise essence

1 msk. þurrkað estragon

salt og pipar eftir smekk

Leiðbeiningar

1

Brjótið eggin og aðskiljið eggjarauðurnar (hægt er að geyma eggjahvíturnar til að gera marens eða lakkrístoppa).

2

Bræðið smjörið á vægum hita. Hellið því svo í aðra skál svo það kólni örlítið.

3

Þeytið eggjarauðurnar með rafmagnsþeytara þar til eggjarauðurnar eru orðnar vel ljósar.

4

Hellið smjörinu út í eggjarauðurnar í lítilli bunu með þeytarann í gangi. Gerið þetta í nokkrum skrefum ekki of mikið í einu.

5

Setjið bearnaise essens, estragon og salt og pipar út í sósuna eftir smekk. Gott að byrja á litlum skammti.

6

Njótið með ljúffengri steik, kartöflum og grænmeti!

Vörur í uppskrift
1
Stjörnuegg vist ...

Búið í bili

Stjörnuegg vist ...

816 gr.  - 766 kr. Stk.

1
MS smjör 500gr

MS smjör 500gr

500 gr.  - 774 kr. Stk.

1
Oscar fljótandi ...

Oscar fljótandi ...

200 ml.  - 530 kr. Stk.

1
Beauvais bernai ...

Beauvais bernai ...

60 ml.  - 599 kr. Stk.

1
Kryddhúsið estr ...

Kryddhúsið estr ...

7 gr.  - 475 kr. Stk.

1
Jamie Oliver sv ...

Jamie Oliver sv ...

180 gr.  - 999 kr. Stk.

1
Jamie Oliver sa ...

Jamie Oliver sa ...

350 gr.  - 999 kr. Stk.

Mælum með
bökunarkartöflur

bökunarkartöflur

300 gr.  - 119 kr. Stk.

Kjötborð Ungnau ...

Kjötborð Ungnau ...

ca. 670 gr. - 7.299 kr. / kg. - 4.890 kr. Stk.

Spergilkál íslenskt

Spergilkál íslenskt

ca. 400 gr. - 998 kr. / kg. - 399 kr. Stk.

Vörur

()

Samtals:

4.376 kr.