
fyrir
4
Eldunartími
15 mín.
Undirbúa
5 mín.
Samtals:
20 mín.
Innihald:
250 g sveppir
10 stk. egg
460 g Cheddar ostur
1 pk. Beikonsneiðar
Klettasalat
Ólífuolía
Leiðbeiningar
Hitið ofninn við 200°C.
Steikið beikonið á pönnu með olíu á miðlungs hita í 2 mínútur. Bætið við salt og pipar.
Skerið sveppi og bætið á pönnuna og steikið í 5 mín.
Hrærið eggin og hellið út á pönnuna og setið ost yfir.
Setjið í ofn í 10 mín. eða setjið lok á pönnuna og látið bakast undir lokinu í 10 mín.
Setjið klettasalat og olivu oliu á toppinn.

Belorta Sveppir ...
250 gr. - 1992 kr. / kg - 498 kr. stk.

Nesbú Hamingjuegg
630 gr. - 1071 kr. / kg - 675 kr. stk.

Gott í Matinn c ...
200 gr. - 3300 kr. / kg - 660 kr. stk.

Ódýrt Beikon
375 gr. - 2397 kr. / kg - 899 kr. stk.

Klettasalat Naturmed
75 gr. - 3987 kr. / kg - 299 kr. stk.
til að skoða vörur Snjallverslunar