fyrir
4
Undirbúa
30 mín.
Eldunartími
25 mín.
Samtals:
55 mín.
Innihald:
2 msk. olía
1 laukur, saxaður
2 tsk. kummin-duft
2 tsk. kóríanderduft
1 tsk. chili-duft
½ tsk. reykt paprika
400 g grænar linsubaunir, 1 dós
400 g rauðar nýrnabaunir, 1 dós
400 g kjúklingabaunir, 1 dós
2 dósir tómatar
60 ml vatn
2 tsk. chipotle-mauk
60 ml sýrður rjómi
6 litlar tortillur
Chimichurri mauk
½ rauðlaukur, smátt saxaður
1 hvítlauksgeiri, smátt saxaður
½ tsk. paprikukrydd
125 ml ólífuolía
1½ msk. rauðvínsedik
handfylli fersk steinselja, smátt söxuð
2 msk. ferskt óreganó, saxað
(1½ tsk. þurrkað)
Leiðbeiningar
Í samstarfi við Gestgjafann
Hitið olíu á stórri pönnu og steikið lauk í um 5 mín. eða þar til hann verður mjúkur.
Bætið kummin-dufti, kóríanderdufti, chilidufti og reyktri papriku saman við.
Hellið vel skoluðum baununum, tómötum, vatni og chipotle-mauki saman við.
Látið malla í um 15 mín. eða þar til sósan fer að þykkna. Berið fram með chimichurrimauki, sýrðum rjóma og t.d. stökkum tortillum.
Hitið ofninn í 200°C, spreyið tortillurnar með olíu og kryddi.
Hitið í ofninum í 5 mín. eða þar til þær verða stökkar.
Chimichurri mauk
Blandið öllu saman í skál og berið fram með baunaréttinum.
Ódýrt Ólífuolía
1 ltr. - 1199 kr. / ltr - 1.199 kr. stk.
Laukur
ca. 167 gr. - 199 kr. / kg - 33 kr. stk.
Prima Cumin Malað
50 gr. - 6400 kr. / kg - 320 kr. stk.
Prima Chiliduft
30 gr. - 13667 kr. / kg - 410 kr. stk.
Prima Reykt Pap ...
40 gr. - 13375 kr. / kg - 535 kr. stk.
Biona Linsubaunir
400 gr. - 748 kr. / kg - 299 kr. stk.
Biona Rauðar Ný ...
400 gr. - 748 kr. / kg - 299 kr. stk.
Grön Balance Kj ...
400 gr. - 548 kr. / kg - 219 kr. stk.
First Price Tóm ...
400 gr. - 315 kr. / kg - 126 kr. stk.
Mjólka Sýrður r ...
180 gr. - 1656 kr. / kg - 298 kr. stk.
Banderos Vefjur ...
200 gr. - 1495 kr. / kg - 299 kr. stk.
Rauðlaukur
ca. 160 gr. - 230 kr. / kg - 37 kr. stk.
Hvítlaukur
200 gr. - 945 kr. / kg - 189 kr. stk.
Gestus Rauðvínsedik
250 ml. - 1436 kr. / ltr - 359 kr. stk.
Vaxa Steinselja
15 gr. - 25267 kr. / kg - 379 kr. stk.
Prima Oregano
6 gr. - 38333 kr. / kg - 230 kr. stk.
Til að skoða vörur í Snjallverslun