Bakað rósakál og perur með pistasíum og kaldri tamari-steikarsósu

fyrir

4

Uppáhalds

Eldunartími

30 mín.

Undirbúa

30 mín.

Samtals:

60 mín.

Bakað rósakál og perur með pistasíum og kaldri tamari-steikarsósu

Innihald:

1 kg rósakál, skorið í tvennt

4 perur, skornar í grófa bita

90 g pistasíur, án skelja

3 msk. ólífuolía

salt og pipar

Köld tamari-steikarsósa

60 ml sinnep

60 ml lífræn tamarisósa

2 msk. hrísgrjónaedik

Leiðbeiningar

Í samstarfi við Gestgjafann

1

Byrjið á því að hita ofninn á 180°C, blástur.

2

Undirbúið grænmetið og komið því fyrir í eldföstu móti.

3

Hellið olíu og harissa-kryddi yfir grænmetið ásamt fersku timían eftir smekk og salti og pipar.

4

Bakið í u.þ.b. 30 mínútur eða þar til grænmetið er orðið mjúkt í gegn og stökkt að utan.

5

Toppið með kóríander og berið fram rjúkandi heitt.

Vörur í uppskrift
2
Rósakál í pakka

Rósakál í pakka

500 gr.  - 440 kr. Stk.

1
Perur í pakka

Perur í pakka

1 kg.  - 439 kr. Stk.

1
First Price pis ...

First Price pis ...

200 gr.  - 599 kr. Stk.

1
Grön Balance ól ...

Grön Balance ól ...

500 ml.  - 1.599 kr. Stk.

1
Maille dijon sinnep

Maille dijon sinnep

215 gr.  - 378 kr. Stk.

1
Urtekram tamari sósa

Urtekram tamari sósa

250 ml.  - 699 kr. Stk.

1
Spicefield hrís ...

Spicefield hrís ...

150 ml.  - 209 kr. Stk.

Líklega til heima
1
Jamie Oliver sa ...

Jamie Oliver sa ...

350 gr.  - 999 kr. Stk.

1
Jamie Oliver sv ...

Búið í bili

Jamie Oliver sv ...

180 gr.  - 999 kr. Stk.

Vörur

()

Samtals:

4.363 kr.