Avocado toast með kimchi

fyrir

2

Uppáhalds

Eldunartími

0 mín.

Undirbúa

5 mín.

Samtals:

5 mín.

Avocado toast með kimchi

Innihald:

Tvær ristaðar brauðsneiðar

1 vel þroskað avokado

4 msk Kimchi - Súrkál fyrir sælkera

Leiðbeiningar

1

Avocado skafið úr hýðinu og hálfu avocado smurt á hvora brauðsneið.

2

Tveimur matskeiðum af kimchi dreift yfir hvora sneið og borið fram.

Vörur í uppskrift
1
Súrkál fyrir sæ ...

Súrkál fyrir sæ ...

250 gr.  - 1.198 kr. Stk.

1
Ódýrt samlokubr ...

Ódýrt samlokubr ...

500 gr.  - 266 kr. Stk.

1
Avocado í lausu

Avocado í lausu

1 stk.  - 339 kr. Stk.

Vörur

()

Samtals:

1.803 kr.